Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 72

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 72
(52 VÖLUSPÁ inu. Loki réð því, að honum var leyft að hafa hest sinn Svaðilfara í verki með sér. Nú sækist skjótt smíðin, og er, 3 dagar voru til sumars, var komið mjög að borghliði. »£*á settusk goðin á dómstóla sína ok leituðu ráða ok spurði hverr annan, hverr þvi hefði ráðit at gipta Fi'eyju i Jötun- heima, eða spilla loptinu ok himninum svá, at taka þaðan sól ok tungl ok gefa jötnum«. Loka er um kenl, og sver hann að véla smiðinn af kaupinu. Hann bi’egst í merarlíki og ginnir hestinn frá smiðnum, en smiðurinn íærist i jötun- móð. En er Æsir sáu, að þar var bergrisi kominn, var eigi eiðunum þyrmt, og kölluðu þeir á Þór, en hann baiði smið- inn í hel. Enginn vafx er á þvi, að Snorra hefur sést hér yfir sam- band þessarar sögu við söguna urn Vanástjrrjöldina (sem stendur reyndar ekki í Gylfaginningu). Æsir þurfa að láta gera borg, ekki af því að þeir væri frumbýlingar, heldur af því að Vanir höfðu brotið skíðgarð þeii'ra. Var því eðlilegra, að þeir vildi mikið til vinna að fá ti’austan gaið í staðinn. Endir sögunnar er óeðlilegur hjá Snorra, tvennum skilningi viðburðanna steypt saman í eitt, og skal nú skýra það. Víða um lönd kemur fram í ýmsum myndum æfintýrið um smið (jötun eða djöfulinn), sem tekur að sér að í'eisa kirkju eða annað stórhýsi, og verður af kaupinu fyrir ein- hver bi’ögð. Flestir kannast við söguna um Finn jölun, sem reisti dómkirkjuna i Lundi. í islenzkri mynd er þessi saga i Þjóðsögum Jóns Árnasonar I, 58, Kirkjusmiðui’inn á Reyni.1) Svo hefur hin upprunalega goðsaga verið vaxin. Loki hefur vélað hestinn frá smiðnum, og með þvi firt goðin þeim vandræðum, sem hann sjálfur hafði komið þeim i. En smið- urinn hefur lagt höfuð sitt að veði, að smíðinni skyldi lokið i tæka tið, og verður nú að gjalda Þór þá skuld. — Höf- undur Völuspár gelur ekki sætt sig við söguna í þessai’i mynd. Goðin hafa vélað smiðinn, hann er veginn ómakleg- ui’. 1 kvteðinu verða eiðrofin aðalatriðið, úri-æðis Loka er að engu getið. Snoiri kann bæði alþýðlegu goðsöguna og 1) Um sögu pessa alment sjá Bugge, Studier 257 o. áfr,, Golther 166, v. der Leyen, Das Míirchen in den Göttersagen der Edda, 38—39. Bugge álítur söguna, eins og hún er i Vötuspá, hafa orðið fyrir áhrifum af grískri goðsögu, en pað er bæði ótrúlegt og parflaust. Hann skýrir »lopt alt lævi hlandit« svo, að hpr sé átt við lgndfarsólt, sem goðun- um hafi verið send.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.