Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 73

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 73
25-26. v. SKÝRINGAR 63 Völuspá, og bræðir saman eins og oftar. Hann tekur skýrt fram um samninga Ása og smiðsins: »at kaupi þeirra váru sterk vitni ok mörg sœri.« En hann verður um leið að sleppa því, að smiðurinn leggi höfuð sitt að veði (sem er í samræmi við það, að í þjóðsögunum verða tröllin oft að steini, og missa svo kaupsins), því þá væri eiðrofin engin. Með þessu móti verður tvískinnungur í sögunni: ráð Loka er óþarft, f*ór gat eins drepið smiðinn án þess — afsökun Ása (en er Æsirnir sá þat til víss, at þar var bergrisi kom- inn, þá varð eigi þj'rmt eiðunum) er lítils virði, þeir hlutu fyrir löngu að vita, við hvern þeir skiftu. Einmitt af þvi að siðferóis-alvara Völuspár var ekki runnin Snorra i merg og bein (smbr. rit mitt um Snorra, 260), getur hann ekki skapað samræma heild úr frásögu kvæðisins og þjóðsögunni. lopt lœvi blandit; þessum orðum samsvarar hjá Snorra: spilla loptinu ok himninum. Hann álítur, að átt sé við sölu sólar og mána í jötnahendur, og má það vel vera rétt. Lœ þý^ðir oft mein, en sólarlaust loft mundi verða hart og skað- vænt (smbr. veðr válynd í 41. v.). En þó er hitt enn eðli- legra, að hér sé átt við svikráð Loka við goðin: loftið er þrungið af vélráðum. Óðs mœr, Freyja (mær = kona). hefði . . . gefna. Af þessu mætti ráða, að Freyja væri þegar í jötna höndum (DH). En svo er vist ekki. Annað- hvort merkir gefa hér blátt áfram heita (Finnur Jónsson), eða öllu heldur: skáldið lætur Ásu kveða i ríkasta lagi að orði, til þess að sýna skelfingu þeirra þegar þeir átta sig. 26. vísa. þrunginn móði, smbr. harmþrunginn. Pór óx ásmegin, þegar mikið reið á; það samsvarar »móði jötna« (smbr. 50. v.). liann sjaldan sitr o. s. frv. Wilken (Ordnung 478—9) les út úr þessum orðum samhjrgð skáldsins og aðdáun fyrir Þór, og finst vera í því allur annar andi en siðferðisvand- lætingu síðara hlutans. Við þetta hefur Boer gert góðar at- hugasemdir (Kritik 357—8), en niðurstaða hans: að elzta skáldið hafi kært sig kollóttan um eiðrof og siðferði — stendur og fellur með getgátum hans um »1. og 2. skáldið«, og varpar ekki nema villuljósi á kvæðið eins og það er. Geri maður sér grein fyrir, að skáldið er timamótamaður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.