Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 74

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 74
(54 VÖLUSPÁ að tvær lífsskoðanir eiga ítök í honum, verða slíkar »mót- sagnir« sem þessi auðskildar og gera kvæðið auðugra. Hvað var höfundur Völuspár? Að vísu maður, sem ráðið hafði rök tilverunnar við ijósglætu af kristnum hugmyndum, sem skilið hafði hinar ægilegu alleiðingar eiðrofa og siðferðilegrar spillingar, en um leið maður, sem alinn var upp í heiðnum sið, með bjarmann af víkingaöldinni yfir æsku sinni. Lýsing ragnaraka sýnir, að hann dáist að hinni vonlausu baráttu goðanna og gæti vist illa sætt sig við, að þau léti leiða sig sem lömb til slátrunar. Hvað er hér um að velja? Tveir koslir, og báðir illir. Annaðhvort eiðrof eða bráð tortíming. Þór vinnur ódæðið, prunginn nxóði er afsökun hans (sálar- fræðileg afsökun, innan að komin, alt annars eðlis en afsök- unin, sem Snorri ber fram), og hann er aðdáanlegur meðan hann vinnur það! Engin vísa er annar eins lykill að sálar- lifi skáldsins sem þessi. jregn, fréttir. á gengusk eiðar, smbr. ganga á sæltir, gengið var á eiða, eiðar voiu fótum troðnir. eiðar, orð, sœri, íxxál ixxeginlig: alt er þetta sama. En það er ekki endurlekning til eyðufvllingar. Einmitt með henni sýnir skáldið, hvilika áherzlu hann leggur á þetla atriði: hér eru aldahvörfin. Smbr. 65. v. á rneðal fóru = höfðu farið milli jötunsins (smiðsins) og goðanna. 21—26. vísan er torskildasti hluti Völuspár, og verður þar mest að geta í eyðurnar. Engin skýring þeirra mun nokkru sinni fram koma, sem verði ekki vefengd. Eg hallast hér í aðalatriðum að skilningi Miillenhoffs, eins og flestir hafa gert, og skal nú færa fram helztu rök, sem til þess liggja. Gullveig er sama og Heiðr. Hún er Vanaættar. Hún kem- ur til Valhallar, Æsir vega hana og brenna, en hún rísjafn- óðum upp aftur og heldur áfram seiðstarfi sínu. Ut af þess- um atburðum dregur til ófriðar með Ásum og Vönum. Æsir fara halloka, en sæta þó ekki hörðum kostum, heldur verður úr eins konar bandalag. í 24. v. er sagt frá styrjöld- inni, en þegar í næstu visu er Vanadisin Freyja orðin ein af Ásynjum, og geta Æsir ekki án hennar verið. Gixllveig er vafalaust nafn, sem skáldið hefur búið til, og ekki út i bláinn. Það kann að vera djarft að álíta hana ímynd gullsins og áhrifa þess, en ef hún á að þýða eitthvað, í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.