Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 81

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 81
SKÝRINGAtt 28-30. v. 11 ganda, 22. v.) og vald það, sem hann gefur henni yfir huld- um verum. Ég skil efnið í vísunni á þessa leið: Óðinn gefur völunni góðar gjafir. Hún tekur á öllum kröftum sínum og útisetan tekst vel: hún fær spakleg fræði (um spjöll sjá skýringar við 1. v.) og spár frá öndum þeim, er að henni sækja, með töfr- um sínum. Hún sér vítt yfir heiminn. — Ég álit þarfleysu að skýra veröld hér öðruvísi en í öðrum kvæðum (Völuspá sjálfri 45. v.) og alþýðumáli fyr og síðar. Múllenhoff stakk upp á þvi að þýða: ætas hominum, sæculum, og þó hik- andi, en ýmsir hafa tekið það upp eftir honum, m. a. Ger- ing og Finnur Jónsson (tilvitnunin í L. p.: séa jramm of veröld hverja, byggist á misgáningi; það stendur einmitt vítt, o: um rúm, en ekki tíma). Veröld i merkingunni tímabil, öld, kemur varla fyrir nema í þýðingum úr latnesku. 30. vísa. Sá lion . . . vitt um, endurtekning frá niðurlagi síðustu visu, og þó með nokkuð breyttri merkingu: langt að komn- ar. Valkyrjurnar koma frá orustum og eru búnar að ríða til annara nýrra. Goðþjóð -- Gotar. Nafnið kemur fyrir í hetjukvæðum Eddu og viðar (fyrir: Got-þjóð). Svo er líka venjulega skýrt hér: þetta fagra nafn hinnar frægu herþjóðar táknar herskátt mannfólk yfirleitt (smbr. gotar, gotnar = menn). Finnur Magnússon, Finnur Jónsson o. fl. skilja goðþjóð (á þessum eina stað) = goðaþjóðin, goðin, og telja þessa vísu undir- búning næstu visu: ófriður er kominn í heiminn, og goðin biða sjálf mest tjónið. En þetta getur ekki verið rélt. Val- kyrjurnar (sem »kjósa val«) riða erindi Óðins, og kjósa menn, en ekki goð. Enda fer Baldur til Heljar, gegn vilja óðins og allra goða (smbr. Bugge, 40). Samhengið í kvæðinu er hér með alt öðru móti, og hefur liklega aldrei verið full- skýrt. Eitt af bjargráðum Óðins, þegar hann tekur að ugga um örlög goðanna, er að safna liði: hann sendir valkj'rjurn- ar til mannanna. En eins og önnur bjargráð i hendi þess, sem örlögin hafa dæmt, snýst þetta honum til ógagns. Hann eykur spillinguna i heiminum, með því að etja konungum saman, og þar kemur, að hann er einn talinn valda öllu bölvi (H Hund II 34). 45. v. sýnir gjörla, að höfundur Völu- spár hefur talið stjTjaldir böl. í ragnarökum koma Einherjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.