Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 83

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 83
30-32. v. SKÝRINGAR 73 svo að það samrýmist því vel, að hann fremur hafi hugsað sér starfsemi nornanna eins og sagt er i 20. v. Hér má því skýra blátt áfram: eg sá Baldur deyja blóðugan, o: vápn- bitinn. Síðan kemur frásögnin um atvikin að víginu, alveg eins og í Ynglingatali: þar er fyrst sagt alment, að Eysteinn hafi látist, siðan, að hann hafi verið brendur. Athugavert er, að hér er einmitt ekkert tekið fram um það síðar, að Bald- ur hafi fallið: aðeins, að Höður hafi skotið og Frigg grátið. Það er af þvi, að þess hefur þegar verið getið. tívurr, goð (smbr. véurr, 56. v.). Baldri — tivur — Óðins barni, endurtekningin ber vott um, hve mikla áherzlu skáldið leggur á þetta atriði i kvæð- inu (smbr. 26. og 65. v.). mislilleinn er lítil snikjujurt, sem vex á trjám. Á honum hefur verið margskonar átrúnaður víða um lönd, og er hér ekki kostur að gera grein fyrir þvi (sjá Neckel, Balder, 175 o. áfr.). Völlum hœri virðist geta bent til þess, að skáldið hafi séð mistiltein og vitað, að hann óx ekki á jörðinni. Svo hefur Bugge o. fl. skýrt (Studier I, 47, 415). En gegn þessu mælir meiðr i næstu visu. í Baldrs draumum er mistilteinn- inn kallaður liár hróðrbarmr (barmr = baðmr). Snorri kall- ar hann viðarteinung, o: ungt tré. Af öllu þessu virðist mega marka, að skáldið (og höfundur Baldrs dr.) hafi hugsað sér, að mistilleinninn væri viðartegund, og völlum hœri þýðir þá ekki annað en »hár í loftinu«, smbr. úr grasi vaxinn. Mistil- teinninn vex í Noregi, en ekki á Islandi, og bendir þetla því heldur til þess, að skáldið hali verið íslendingur (sjá Tímarit 1894, 101-102). 32. vísa. mœr, visar auðsjáanlega til mjór (mær = mjór) i siðustu visu. Bugge vildi áður rita mér (að því er mér [völunni| sýndist), en féll síðan frá þvi (Studier I, 47). harmflaug, skeyti sem veldur harmi. í heimildunum kemur fram tvenns konar skilningur á vigi Baldurs. Að Höður sé i raun réttri banamaður hans (Saxo, Baldrs dr.), — að Loki valdi öllu, en Höður sé ekki nema blint verkfæri. Það er nú auðsælt, að Völuspá telst til siðara flokksins. Hegning Loka kemur næst á eftir visunum um víg Baldurs. í orðunum »er mær sýndiz« er líka vafa- laust fólgin sagan um vélráð Loka. Til eru sögur um óðin, 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.