Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 102

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 102
92 VÖLUSPÁ Hval er með ásum, lwat er með álfum ? Orðrétt eins í Þrymskv. 7 (Æsir og álfar yfirleilt ofl nefndir saman í Eddukvæðum). Æsir ro á þingi, smbr. Þrymskv. 14. Vel getur verið, að Völuspá stæli hér Þrkv., eða bæði kvæðin taki úr eldri kvæðum. í Þrkv. er spurningunum svarað, reyndar mjög óákveðið: Ilt er með ásum o. s. frv. í Völu- spá hefur aldrei átt að vera neitt svar við þeim. Þetta er lýsing þess, hvernig heimurinn stendur á öndinni, og spurn- ingarformið sjálft eitt atriði til þess að gera lýsinguna sterkari. gnrjr allr jötunlieimr. Þetta er ekki náttúrulýsing, ekki óþörf endurtekning landskjálftalýsingar 47. v., heldur er verið að lýsa jötnunum sjálfum, likt og öðrum verum, sem nefndar eru í visunni. Þeir vígbúast og alt er þar á ferð og flugi. Þing Ása er heldur ekki nein ráðstefna, heldur líkara húsþingi á undan orustu. Merkasta og sterkasta atriði vísunnar er þó lýsing dverg- anna. Ekkert sýnir betur, að grundvöllurinn er að skriðna undan tilverunni, en ótti þeirra. Þessar verur, sem annars varla koma i ljós, heldur hafast við i steinum og hömrum (veggbergs vísir = kunnugir í klettabeltum), standa nú stynjandi úti fyrir steindyrum sinum og vita sig hvergi óhulta. Það hefur verið sagt, að dvergarnir væri of litilmót- legir til þess að vera lýsl nákvæmar en álfunum. Skárri væri það nú jafnaðarmenskan! Einmitt af því að dvergarnir lúta svo lágt að byggja steina, en fold er steini studd, felst meira i þessari lýsingu en þótt sagt væri frá ugg þeirra, er í háreistum höllum búa. 49. vísa. Eins og títt er um stef, er visa þessi rnjög skammstöfuð i handritunum, og enginn stafur fyrir því, að síðári hluti 44. v. eigi líka að standa hér. Höfuðlausn Egils sýnir, að stef gat verið sjálfstæður vísuhelmingur, þó að það væri oftar viðskeyttur helmingur eða fjórðungur (og þá jafnan aftan við visu). En af þvi að stefið i 44. v. yfirleitt er skeytt við annan helming, einkum af því að það er framan við hann, og af því að siðari hlutinn (fjölð veit ek frœða o. s. frv.) að efni til sver sig mjög í stefjaætt, þá mun réttara að gera ráð fyrir, að öll 44. v. eigi að endurtakast, þótt eins dæmi sé um stef (sjá Bugge 391).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.