Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 110

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 110
100 VÖLUSPÁ talað er um í 8. vísu, og svei'ðgjöf Freys eittlivert fyrsta glapspor goðanna, verður þessi afleiðing hennar í ragnarök- um enn átakanlegri. grjótbjörg gnata — himinn klojnar: samhliða viðureign jötna og goða fer umturnun alli'ar náttúrunnar. Það er ein- mitt einkenni Völuspár að leggja séi’staka rækt við að lýsa þeim atbui’ðum skýrt og eðlilega; gnata = rekast á (smbr. odda gnat, Höfuðlausn Egils), í landskjálfta og eldsumbrotum. gífr rata, hi’ata, hrasa 1 þessum umbrotum fai’ast bæði ti'öll og menn unnvörpum (þótl jörðin sé ekki alauð af mannfólki fyr en eftir þá atbuiði, sem sagt er frá í 56. v.). Sá skilningur finst mér einn eðlilegur. Björn M. ólsen áleit (Arkiv XXX, 155), að hér væri lýst. framsókn jötnahersins (gífr, tröllkonur, hafl um tröll yfirleitt), sem kæmist klak- laust yfir allar torfærur. En lýsingin er áhrifameiri, og í betra samræmi við heildina, ef fyrra skilningnum er haldið. 53. vísa. Hlín er hér nafn Friggjar. Fyrri harmur hennar er vig Baldurs (33. v.), annar harmur hennar fall Óðins. bani Belja, sjá skýringar við síðustu vísu. bjarlr at Surti: andstæðurnar eigast við. angan, smbr. 22. v.; a. Friggjar er Óðinn. 55. vísa. valdijr, hrædýr, úlfurinn. Hveðrungr, talið í Þulum meðal jötnanafna, en virðist hér og í Ynglingatali, þar sem Hel er kölluð Hveðrungs mær, vera nafn Loka. Smbr. jötunn losnar, 47. v. mund um, svo stendur í Ií, og hefur venjulega verið skilið sem mund væri þágufall (= með hendi sinni), en um = of (eins og stendur í Sn-E.) til uppfyllingar. Þó stinga DH upp á að lesa mundum (þágufall ileirtölu), og nýlega hefur E. A. Kock (Arkiv XXXVIII, 272—73) fært rök fyrir, að svo eigi að standa. Víðarr tvihendir sverðið, eins og oft er að orði kveðið i íslenzkum sögum. Mullenhoff taldi þessa vísu síðari viðbót. Væri óþarft að segja frá afdrifum úlfsins, þar sem orminum væri ekki gerð sömu skil o. s. frv. Eru slíkar röksemdir varla svara verðar, enda hefur þessi visa komist klaklaust gegnum nálarauga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.