Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 112

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 112
102 VÖLUSPÁ nlðs ókvtðnum, um orminn, virðist ekki geta átt vel við. Næst sanni er að skilja orðin eins og Sveinbjörn Egilsson gerði: contumeliam non metuens (hann skeytti hvorki um skömm né heiður, Finnur Jónsson, Arkiv IV, 37). Miillen- hoff leggur út: »die die schandtat nicht scheut«, og eftir því fer Gering, en það er rangþýðing orðanna. Bezt þykir mér Finnur Jónsson hafa fjallað um þessi orð. Hann skýrir neppr sem fjörneppr (að þrotum kominn, feigur) og breytir ókvlðnum í ókvíðinn. Þór gengur frá orminum (naðri) og er svo af honum dregið, að hann kemst ekki nema níu fet; en hann hefur samt barist og sigrað og þarf ekki að óltast dóminn um sig dauðan. Afbökunin ókvíðmini er mjög skilj- anleg, þar sem naðri er komið rétt á undan. Björn M. ólsen, sem siðastur hefur reynt að skýra þessa visu (Arkiv XXX, 163—69), spyr, hver hefði átt að lofa Þór eða lasta, þegar allar lifandi verur voru undir lok liðnar. Svaríð er í 60. vísu, þar sem Miðgarðsormur (og víst ekki sizt hinzti bardagi þeirra Þórs) er eitt helzta umtalsefni goðanna í hinum end- urfædda heimi. B. M. Ó. tekur saman: neppr níðs = sans reproche, en það er hvorttveggja, að neppr (hneppr) kemur ekki fyrir með eignarfalli, enda mundi varla notað um »skort« ills, heldur góðs. Ekki finst mér heldur leiðréttingin ókvikum bæta um. Hún er fjai'lægari texta handritanna en ókviðinn, mundi gera orðaskipun alla óeðlilegri og efnið sízt betra. Þegar sagt er, að Þór gangi frá orminum, er enginn í vafa um að ormurinn er dauður, eftir þvi sem til einvigis þess var stofnað. 57. vísa. iér sortna — sortnar.1) eimi, eldur. aldrnari, eldurinn (-nari samstofna við nœra): hann, sem 1) Eftir þessari og 52. v. hefur Arnórr jarlaskáld stæltí Porfinnsdrápu: Björt verðr sól at svarti\i, brestr erfiði Austra, sökkr fold i mar dökkvan, allr glymr sær á fjöllum. Vafasamt er, hvort vísa Arnórs bendir til pess, að sökkr (H) sé eldra en sígr (K), eða pað er fyrir siðari áhrif frá henni, sem sigr hefur breyzt i sökkr (sjá Nord, Tidsskr. 1890, 508).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.