Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 116

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 116
106 VÖLUSPA ráð fyrir þeim konungi, sem gjör er frá sagt í næstu vísu, og má það vel vera. En sennilegra er það þó, að orðið sé hér í hinni yngri og óákveðnari merkingu: menn, mannfólk. um aldrdnga, um eilífð, æfinlega (smbr. Vfþrm. 16). ynðis njóta, sælu þessari er ekki nánar lýst, og getur hún þvi eftir orðunum verið hvort sem vill í samræmi við heiðnar hugmyndir eða kristnar. 65. vísa. regindómr, venjulega skilið: hinn mikli dómur, dómsdagur. Hinn ríki er þá Kristur, sem kemur í skýjum himins að dæma lifendur og dauða. Enginn skýrandi mun nú framar bera brigður á, að kristnar hugmyndir hafi vakað fyrir þeim, sem orti visuna. En hafi það verið höfundur Völuspár (og sjálfsagt er að gera ráð fyrir þvi, meðan ekki koma gild rök á móti), verður að álíta, að hann hafi a. m. k. lagað hinar kristnu hugmyndir svo í hendi sér, að þær bryti ekki beint bág við það, sem á undan er komið í kvæðinu. Nú eru ragnarök um garð gengin. Þau eru dómsdagur Völuspár. Siðan hefur verið lý’-st bölvana og fullsælum heimi. Hvert erindi á nýr dómsdagur til slíks heims? Samkvæmt þessum skilningi er regm- ekki annað en áherzlu-forskeyti. En hefur höfundi Völuspár ekki verið orðið altof ljóst í frummerk- ingu sinni: goð, til þess að hann notaði það svo? Miklu fremur verður að snúa við blaðinu, telja dóm viðskeyti, en leggja aðalmerkinguna í regin. Orðið er þá myndað eins og konungdómr, jarldómr, goðdómr, biskupsdómr. Hinn al- valdi kemur til þess að taka við regindómi sínum, o: því riki, sem guðsmáttur hans opnar honum. Með þessum skiln- ingiJ) er vísan í fylsta samræmi við lífsskoðun Völuspár, eins og ég mun síðar skýra. 1) Olrik (Ragnarok I, 283) er eini skýrandi, svo aö ég viti, sem hefur bent á, að svo megi skilja. Peim, sem efast um, að orð með dómr sem viðskeyti geti verið svo gömul i tungunni (o: eldri en 1000), vildi ég visa til merkilegrar smágreinar (ágrips af fyrirlestri) eftir Meissner: Zum Wortschatz der Völuspá (Zs. f. d. Ph. 1911, 449 o. áfr.). M. telur mál Völuspár bera svo mikinn svip klerkastils, að hún geti ekki verið ort fyr en á fyrra hluta 11. aldar (og pá á íslandi). Fyrir utan regin- dómr (sem hann skýrir líkt og hér hefur verið gert: höchste herr- scherge’walt) nefnir hann liórdómr (45), sem kemur ekki fyrir í neinu öðru fornkvæði, orð upp á ligr: hættligr, spakligr, meginligr, undrsam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.