Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 119

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 119
65—6(5. v. SKÝRINGAR 109 indi, þar sem farið er með sannanirnar á slíku hundavaði. — Eða bendir ekki einmitt andstæðan ofan — neðan á, að visan sé ort sem fastur hlekkur í þessu sambandi, ekki tengd við á eftir? 2) Ekki tekur betra við þegar Niedner (Ragnarök 247—49) finnur vísunni það til sakar, að hún sé ekki nema hálf. Ætli síðari tima menn, sem juku visum inn i gömul kvæði, hafi látið sig muna um að yrkja heilar vísur? A. m. k. töldu ritarar pappirshandritanna ekki eftir sér að fylla upp í eyð- una og bæta við siðara helmingi: semr hann dóma vésköp setr, ok sakar leggr, pau er vera skulu. Einmitt það, að vísan er nú ekki nema hálf, bendir til þess, að hún sé ort svo löngu áður en kvæðið var i letur fært (o: frumrit H), að síðari hlutinn hafi haft tíma til að lýn- ast. Og það er einmitt sorglegasta eyðan í Völuspá. 3) Það er að vísu rétt, að það sama er þrisagt í vísunni. En einmitt þetta er líkt höfundi Völuspár, þegar honum er mikið niðri fyrir. Eins og hann endurtekur frá vísu til vísu, endurtekur hann innan sömu visu. Glöggvustu dæmin eru í 26. og 31. v., og er bent á þau í skýringunum hér að fram- an. En lleiri mætti nefna: í 56. v. eru fjórar Þórskenning- ar, í 57. v. er eldurinn þrínefndur: eimi — aldrnari — hiti o. s. frv. Það fer því svo fjarri þvi, að ástæða sé til þess að álíta vísu þessa síðari viðbót, að sérstök rök eru fyrir því, að hún sé eftir sama skáldið og orti kvæðið sjálft. Eins og ég mun síðar skýra, er hún hvolfsteinninn í kvæðinu. Að visu kemur þessi alvaldur eins og deus ex machina, hann er við- bót skáldsins, á sér ekki verulegar rætur i heiðinni trú. En skáldið þurfti einmitt á slíkum guði að halda, 'til þess að leysa reikningsþraut tilverunnar, og frá hans sjónarmiði er hann bein fullkomnun þess, sem á undan er komið. En myndi nokkur kristinn maður, sem tók sér fyrir hendur að - j'rkja inn i Völuspá til þess að gera hana að kristilegu kvæði, hafa sýnt slíka hófsemi? 66. vísa. Nið'höggr er áður nefndur í 39. (og ef til vill 50.) vísu. Hér er hann kallaður bæði naðr og dreki, o: vængjaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.