Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 127

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 127
Skáldið. I. Nafn skáldsins, seni Völuspá kvað, vitum vér eigi, og menn munu varla nokkurn tíma vita það með fullri vissu. En þó verður ekki sagt, að maðurinn sé oss með öllu ókunnur. Emerson hefur sagt um Shakespeare, það stórskáld siðari alda, sem fæstar og fátækastar heimildir eru um: »So far from Shakespeare’s being the least known, he is the one person, in all modern history, known to us«. Svo djarft verður ekki að orði kveðið um höfund Völuspár. En kom- umst vér ekki nær mergi mannsins, ef vér heyrum lífsskoð- un hans með hans eigin orðum, en þó að vér höfum tals- vert af vafasömum heimildum um ælt hans og ætiferil? Svo framarlega sem skilningur vor á kvæðinu er réttur i aðalatriðum, vitum vér ef til vill meira (ekki fleira) um höfund þess en nokkurn annan norrænan mann fyrir 1100, að Agli einum undanteknum. En til þess að nálægjast höfundinn er nauðsynlegt að líta yfir hið helzta, sem bent verður á um stöðu kvæðisins í bókmentum og menningu, og hvar og hvenær það er ort. Völuspá og Enginn má láta það glepja sér sýn, að Völuspá Eddukvæði. er varðveitt i safni með öðrum kvæðum og á flokksheiti með þeim í bókmentasögunni. Því betur sem maður kynnist kvæðinu, þvi Ijósari verður sér- staða þess meðal Eddukvæða. En ekki verður skýrari hug- mynd um það gefin í fljótu bragði, en með því að bera saman Völuspá og Vafþrúðnismál, grannkvæði um svipað efni. Hér er ekki rúm til þess að fara með þann saman- burð út í æsar, enda nóg að drepa á meginatriði, þeim til leiðbeiningar, er sjálfir vilja betur skoða. Umgerðin i Vfþrm. er sjálfstæð saga, og alls ekki runn- in saman við efnið. Hverjir þulir sem vera skyldi gátu skifzt svo orðum á, og er enginn munur á frásagnarhætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.