Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 128

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 128
118 VÖLUSPÁ Óðins og Vafþrúðnis. Aftur á móti verður efni og umgerð Völuspár (rauðla sundur greint, eins og þegar er rakið. Þelta bendir undir eins á, að heitara hafl verið í þeim aflinum, sem Völuspá er dregin úr. Efnisskipun og samhengi Vfþrm. sýnir þetta enn betur. Að visu er fyrsta spurning Óðins (20. v.) um upphaf himins og jarðar, og næstsíðasta (52. v.) um fall hans sjálfs í ragna- rökum, en í 17. v. er talað um orustuvöll Surtar og goða, í 48. v. um nornirnar, mitt í öðru efni, o. s. frv. Kvæðið er fróðleiksmolar, án fastrar niðurskipunar, og alls ekki reynt að rekja orsakasamband atburðanna. Alt annar svipur er á Völuspá. f*ar er saga goðalífsins rakin í strangri tímaröð og hver atburður hnitaður við annan, þótt fljótt sé farið yfir sögu. 1 kvæðinu er traust uppistaða listar og lifsskoðunar. Efnismeðferðin er róleg og þurr í Vfþrm. Kvæðið er ljóst og auðskilið, fult nafna og staðreynda. Aftur á móti er súgur skáldlegrar æsingar í Völusþá. Að vísu varð ekki hjá þvi komist að drepa á helztu atriði goðafræðinnar. En það er stiklað á staðreyndunum. 1 Vfþrm. eru þær eins og steinar, dreguir á band, i Völuspá eins og möl, sem fluga- straumur veltir fram. Þess vegna verður kvæðið svo myrkt, að varla nokkur vísa er fullskýrð. Og leiðin til skilnings fremur að lifa með hraða straumsins en stara á einstaka steina. Skilningur einstakra atriða er ólíkur. í Vfþrm. kemur fram gróf ímyndun og óheílaður smekkur, svo að ginið er við hverjum úlfalda alþýðulrúarinnar: Undir hendi vaxa fótr við fœti kváðu hrimþursi gat ens fróða jötuns mey ok mög saman; sexhðfðaðan son. Lýsingar Völuspár eru af alt öðrum heimi (Olrik, Ragna- rok I, 269). Jörðin er ekki sköpuð úr Ými, heldur risin úr sæ; döggin er ekki méldropar Hrímfaxa, heldur úðinn af hinu heilaga vatni, sem fossar yfir ask Yggdrasils; úlfurinn fer ekki sólina, hún sortnar; Fenrir gleypir ekki óðin, heldur fellur hann án þess því sé nánar lýst; Víðarr kjaft- rifur ekki Fenri, heldur leggur hann i hjartastað (sjá Vfþrm. 21., 14., 47., 53. v.). Þar sem sagt er frá endurfæðingu heims- ins, kemur fram tvenns konar lifsskoðun, eins og siðar verður bent á. Vfþrm. tala bæði um fimbulvetur og Surtaloga, án þess það verði samrýmt (Hoddmímis holt, 45. v„ gat verndað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.