Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 131

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 131
\ SKÁLDIÐ 12Í með alkunnum goðsögum, var nægilegt að drepa á þær með fám orðum. Það er þó, eins og þegar er sagt, ekki efni Völuspár, sem gerir hana sérstaka meðal heimilda norrænnar goðafræði, hvorki þau atriði, sem skáldið kann að hafa skapað sjálfur, né þau, sem líklegt er að sé af kristnum rótum runnin. Ásatrúin átti sér ekkert takmarkað og afgirt kenningakerfl. Goðsögurnar uxu eins og hagablóm. Hverju skáldi var leyfi- legt að laga þær eða auka við þær. Og leiðin var opin fyrir áhrif frá öðrum trúarbrögðum. Höfundur Völuspár er ein- mitt einstakur af þvi að hann gerir tilraun til þess að skapa kerfi, guðfræði. Hann tekur hinar sundurleitu og barnalegu hugmyndir um heimsendi, sem runnar eru upp af lifslöng- un heilbrigðrar alþýðu, velur úr þeim, steypir þeim í eina heild, og skilur alt með nýrri og andlegri skilningu, svo að þetta verður hreinsun en ekki tortíming, bölið snýst til blessunar. Ef vér berum saman djúpsæina og skilninginn í Vafþrúðnismálum og Völuspá, kemur sú spurning ósjálfrátt, hvort þetta sé innri þroski heiðninnar sjálfrar eða annarleg áhrif valdi. Jafnvel þótt ekki væri í Völuspá eitt einasta at- riði, sem kæmi ekki annarsstaðar l'yrir í einhverri heiðinni heimild, myndi svipurinn yfir kvæðinu, andinn, kerfið, segja nógu ljóslega, að skáldið hefði ráðið hinar fornu rúnir við nýja ljósbirtu. Þetta nýja Ijós gaf honum djörfung til þess að velja úr og reisa eitt musteri úr dreifðum brotum fornra hofa og hörga. Völuspá og Hér að framan (bls. 9 o. áfr.) hefur verið drep- kristinn ið á deilur fræðimanna um þetta efni. Hvorra- dómur. tveggja öfga, alheiðni og alkristni, hefur verið leitað, og ílestra millistiga. En jafnvel þeir sem yztir standa í hinn heiðna fylkingararm, eins og Finnur Jónsson, viðurkenna, að skáldið hafi þekt eitlhvað til kristn- innar, úr því að þeir telja, að hann hafi ort kvæðið til þess að sýna yfirburði hins forna siðar yfir hinn nýja. En á svo næman og ihugulan anda sem höfund Völuspár hlaut þekk- ing á annari eins nýjung og kristninni að hafa einhver áhrif. Hitt er meiri vandi að gera sér ljóst, í hverju þau voru fólgin. Axel Olrik hefur sagt: »Enginn heiðingi á 10. öld, a. m. k. þeirra'sem voru í gáfaðra lagi, hefur verið alls ósnortinn af kristnum hugmyndum«. Hann bendir á, að ýmsa greftrunar- 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.