Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 132

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 132
VÖLUSPÁ 12á siði og siðinn að ausa börn vatni haíi heiðnir menn tekið eftir kristnum löngu á undan trúnni sjálfri. Og hann minnir á Gísla Súrsson, sem um miðja 10. öld dreymir ýmis boð- orð hins nýja siðar: vald eigi fyrri vígi, hjálp blindum ok höltum o. s. frv. (Nordisk Aandsliv, 64). Andleg áhrif berast oft í loftinu á furðulegan hátt. En hér má benda á ýmislegt, sem gerði kristnina nokkuð kunna meðal heiðinna manna: vesturfarir Norðmanna og Islendinga, kristna landnámsmenn á lslandi, kristniboð Hákonar góða. °Einu atriði enn mætti sjálfsagt gefa meira gaum en menn hafa gert (tekið fram af Mogk, Arkiv XII, 274): áhrifum hinna hernumdu íra á ís- landi. Melkorka kendi Ólafi syni sínum írska tungu, og mælti lengi ekki við aðra menn, að því er segir í Laxdælu. Líklegt er, að hún hafi ekki hvað sízt sagt honum frá bernskutrú sinni og kristnum siðum. Ætli Gestur Oddleifs- son hafi ekki, m. a. fyrir kynni sín við ólaf páa, vitað nokkur deili á kristninni áður en Þangbrandur kom til sög- unnar? Áhrif kristninnar á Völuspá eru að nokkru leyti þess eðlis, að sennilegt er að skáldið hafi haft löng kynni af henni, þótt óljós væri. Þau áhrif hafa komið meiri hreifingu á hugsanir bans um goðmögnin og tilveruna. Þau hafa búið í haginn fyrir hin sterku og skyndilegu áhrif af kristniboð- inu sjálfu. Axel Olrik hefur reynt að greina sundur heiðið efni og kristið í lýsingu ragnaraka i Völuspá. Ég set þá greinargerð hér, ekki af því að ég sé henni samþykkur, heldur sem sýnishorn, og það af betra endanum.* 1) í mínum augum eru 1) Olrik telur þessi atriði Völuspár af kristnum rótum runnin: 1) spillingu mannkynsins, 2) Gjallarhorn boðar ragnarök, 3) sólin sortnar og stjörnurnar hverfa, 4) heimsbrunann, 5) Gimlé, 6) hinn ríka (65. v.). — Um tvö síðustu atriðin er ég honum sammála. Priðja og fjórða atriðið hefði Olrik litið öðruvísi á, ef hann hefði gert ráð fyrir, að kvæðið væri ort á íslandi. Fyrsta og annaö atriðið álít ég alveg vafasöm. Gjallarhorn getur verið alnorræn hugmynd, þó að líkt komi fyrir í ritningunni, og spilling goða og manna sem orsök hnignunar og heimsendis er aðalatriði i kvæðinu, runnið skáidinu i merg og bein. Helztu ritningarstaðir, sem taldir hafa verið fyrirmyndir Völu- spár, eru pessir: Matth. 24, 7. 10, Mark. 13, 12, Lúk. 21, 24 (siðspiliingin á hinum siðustu og verstu dögum); Matth. 24, 29: »mun sólin sortna og tunglið eigi gefa skin sitt, og stjörnurnar munu hrapa af himni«, smbr. Opinb. Jóh. 6, 12—13: »og sólin varð svört sem hærusekkur, og alt tunglið varð sem blóð. Og stjörnur himinsins hröpuðu niður á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.