Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 133

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 133
SKALDIÐ 123 einstöku atriðin meira og minna vafasöm. Mestu máli skiftir svipurinn á kvæðinu og samhengið í heimsskoðun þess, eins og þegar er bent á. En hvorttveggja verður helzt skilið með þvi að gera sér sem ljósasta grein fyrir, hvernig kvæðið er til orðið. Hvenær er Hér að framan hefur því verið haldið fram, að Völuspá ort? staða kvæðisins i bókmentunum bendi til þess, að það sé ort um aldamótin 1000. Ef gætt er stöðu þess í trúarhreifingum 10. aldar, ber að sama brunni. Það er varla hugsanlegt, að kvæðið sé ort eftir fullnaðarsig- ur kristninnar, en heldur ekki fyr en stórar öldur voru teknar að risa af kristniboðinu. Finnur Jónsson hyggur kristniboð Hákonar góða tilefni kvæðisins. En hin andlegu áhrif þess kristniboðs virðast hafa verið of veik til þess að slíkt kvæði sé sprottið upp úr þeim. Um kristniboð Ólafs Tryggvasonar er öðru máli að gegna. Auk þess náði kristni- boð Hákonar alls ekki til íslands, svo að ef kvæðið (af öðr- um ástæðum) verður talið íslenzkt, bendir það enn til alda- mótanna 1000. Annars verður hér jafnan erfitt að færa fram gild rök, þar sem ágreiningurinn er um fáeina áratugi. En sú skoðun stendur fastast, sem flestar líkur mæla með, en fæstar á móti, og hjálpar bezt að skilja og skýra kvæðið. En hér á eftir mun verða sýnt, að með þvi að gera ráð fyrir, að Völuspá sé ort rétt fyrir 1000, opnast ný leið til þess að gera grein fyrir, hvernig kvæðið er til orðið. Hvar er 1 skýringunum hefur oft verið drepið á þessa Völuspá ort? spurningu. í stuttu máli má segja, að Völuspá sé það Eddukvæði, sem gildust rök verða færð fyrir, að ort sé á íslandi. Með því er ekki sagt, að þau sé örugg. Deila þeirra Finns Jónssonar og Björns M. ólsens um heimkynni Eddukvæðanna (Tímarit 1894 og 1895) sýndi ljós- lega, að auðveldara er að hrekja rök um slíkt efni en finna jörðina«, og II. Péturs bréf 3, 10: »þá munu himnarnir með miklum gný líða undir lok, frumefnin sundurleysast í brennandi hita, ogjörðin og pau verk, sem á henni eru, upp brenna«. Um nýjan himin og nýja jörð er talað í II. Péturs bréfl 3, 13 og Opinb. Jóh. 21, 1. Lýsing Gim- lés, smbr. lýsingu hinnar nýju Jerúsalem í Opinb. 21. kap. Niðhöggr, smbr. drekann í Opinb. 12, kap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.