Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 91

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 91
91 þess að kaupa fyrir nauðsynjar sínár. Allt fyrir pað, pótt milliliður viðskiptanna sje skeljar eða glertölur lrjá líttsiðnðum pjóðnm. pá eru pað pó miklar framfarir, að liafa tekið upp pessa hluti til að greiða ineð viðskiptin; pað er mikill munur á að geta liaft eiuhvern millilið er allar vörur má kaupa fyrir, eða hafa vöruskipti ein- göngu. Af pessu ætti að gera skiljanlegt, hve ógurlega lágt vjer stöndum, par sem vjer höfum ekki enn pá stigið hin fyrstu spor, pau spor, sem suinar pjóðir, er viltar eru kallaðar', hafa stígið í verzlun og viðskiptum; vjer liöfum enn pá vöruskiptaverzlun, vjer liöfum enn pá viðskiptin í fjötrum, af pví vjer höfum eklci ráð nje vit lil pess að fá í hendur nóga peninga, pótt vjer höf- um nóg af peningavirði í peirri vöru, sem sótt er eptir á veraldarmarkaðinum. Og loksins höfum vjer skulda- verzlun eins og skrælingjar, sem eru á lægsta stigi menningarinnar; petta ætti að gera skiljaulegt í liverj- um skóla og á hverju heimili, par sem börnum er kennt og jafnframt, livernig viðskipti annara pjóða eru í sam- anburði við petta. J>etta rná slcýra með ótal dæmum, t. d. pegar börnin ætla að fá sjer ritföng sín að láni, en vantar aura fyrir pau, pótt feður peirra hafi «lagt inn» (ekki selt) vörur fyrir hundruð eða púsundir króna, en liafa pó ekki svo marga aura í höndum, að pau geti borgað ritföngin. Dæmin koma lijer sjálf, börnin preifa á peim í daglegu lífi, svo að pau jafnvel særast inn- vortis af pessu ástandi, eða pá álíta lánin sem sjálf- skyldu af vananum frá feðrum peirra. Tilfinningin fyrir að standa í skilum er hörmulega sljófguð víða livar. |>að er eitt af aðalhlutverkum skólanna, að lag- færa og leiðrjetta pessar röngu lingmyndir, sýna orsak- ir peirra og benda á betri vegi. Um petta væri hægra að rita í grein um reikningskennslu. Útskýra ætti hvert sje hið bezta efni í peninga, hversvegna eigi megi hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.