Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 102

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 102
102 hjá oss heíir sína sögu, og er þar geíin góð fyrirmynd, hvernig kenna skuli sögu í sambandi við landafræðina. Börnin eiga að fá sem mest yíirlit yfir höfuðviðburði sögunnar og einkum þar sem hún snertir landafræðina. Eigi eiga öll börn kost á að læra sögu, og því er gott að þau geti fengið yíirlit yíir höfuðviðburði sögunnar jafn- hliða landafræðinni. Hver maður ætti að vita sem bezt urn stofnanir lands síns og þær skyldur og rjettindi, sem hann hefir í manníjelaginu. A þessu ætti að byrja mjög einfaldlega, og taka þá sveit, sem barnið er upp alið í, til fyrirtnynd- ar, útskýra nákvæmlega sveitarstjórnina, hverjir í henni eru, hvað þeir geri og til hvers starfi þeirra sje; sveit- arútsvar bændanna ætti að gera börnunum skiljanlegt, og til hvers það sje, hverjir borgi það, og livert það sje borgað. Frá þessum hugmyndum er gengið, er sýna skal landsstjórnina yfir höfuð. Sem fyrst ætti að gera börnum skiljanlegt, hve mikla þýðingu lögin liafa fyrir mannfjeiagið, hversvegna þau sjeu, og hvernig fara mundi, ef þau allt í einu hyrfi. Taka mætti dæmi af þeim tímum, þegar engum lögum hefir verið hlýtt og enginn gat verið óhultnr um líf og eignir. Erá upp- liafi ætti að innræta börnunum, að hver maður á að hlýða lögunum, og hvaða voði það er fyrir mannfjelag- ið, ef þau eru brotin. J>að ætti að kenna um helztu stofnanirlandsins, svo sem kirkjuna, hina hærri og lægri skóla og söfnin, póstgöngurnar, hin ýmsu embætti, heil- brygðismálefni, löggjöf, dóma og löggæzlu. Til allra þessara stofnana ætti að gera börnunum hlýtt, og sýna, að þær eru gerðar almenningi til góðs, en ekki til þess að einstakir menn hafi gott af þeim; en sú liugmynd hefir of mjög verið drottnandi sumstaðar hjá alþýðu. |>að ætti að gera skiljanlegt, að enga af þessum stofn- unum er hægt að hafa, ef ekki væru lagðir á menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.