Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 8
Jórt Helf>ason Magnús Sigurðsson Egill Jónsson
Starfsmenn og starfsgreinar
Hér verður getið starfsfólks Búnaðarfélags Islands og þeirra breytinga,
sem oróið hafa á starfsliði þess á árinu.
Nánar kemur fram í starfsskýrslum hér á eftir, að hvaða störfum hver og
einn hefur unnió.
1. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri.
2. Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri. Hann annast reikningshald
félagsins, hefur umsjón með bókasölu svo og yfirumsjón með forfalla-
þjónustu í sveitum.
3. Þorbjörg Oddgeirsdóttir, gjaldkeri félagsins. Hún annast einnig umsjón
með forfallaþjónustu í sveitum með Gunnari Hólmsteinssyni.
4. Ottar Geirsson, jarðræktarráðunautur. Hann sinnti einnig leiðbein-
ingum um vatnsveitur á móti Haraldi Amasyni.
5. Ami Snæbjömsson, hlunninda- og jarðræktarráðunautur.
6. Garðar R. Amason, garðyrkjuráðunautur.
7. Magnús Agústsson, garóyrkjuráðunautur.
8. Sigurgeir Þorgeirsson, sauðfjárræktarráðunautur í 1/2 starfi. Hann var í
leyfi frá störfum allt árið.
9. Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur.
10. Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunautur.
11. Jón Viðar Jónmundsson, búfjárræktarráðunautur. Hann annast skýrslu-
hald og sér um kynbótastarfsemi í nautgriparækt og sauðfjárrækt.
12. Bjami Stefánsson, Túni, ráðunautur í loðdýrarækt í 1/2 starfi til 1.
nóvember.
13. Arvid Kro, loðdýraræktarráðunautur í 40% starfi.
14. Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunautur í 1 /2 starfi.
15. Olafur R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur. Hann leióbeinir
einnig um sauðfjárrækt og hefur umsjón með forðagæslu.
2
j