Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 10
41. Þórfríður Haraldsdóttir, hirðir á Nautauppeldisstöð.
42. Sigríður Sigurðardóttir annast ræstingu á þriðju hæð að hálfu.
43. Ingibjörg Jónsdóttir annast ræstingu á þriðju hæð að hálfu.
44. Helga ívarsdóttir annast ræstingu á annarri hæð.
45. Sigríður Hjálmarsd(')ttir annast matstofu.
46. Birna Bjömsdóttir annaðist matstofu á móti Sigríði.
Lausráðin til tímabundinna verkefna eða afleysinga hjá félaginu voru á
árinu:
48. Agúst Sigurðsson, kynbótafræðingur frá Kirkjubæ, í hálfu starfi vió að
skipuleggja nýtt kynbótamat í nautgriparækt frá ársbyrjun til loka sept.
49. Sigrún Davíós, bókasafnsfræóingur, leysti bókavörð af þrjá síðustu
mánuði ársins.
50. Valdimar Tryggvason, tölvunarfræðingur, vann að forritun jarðabókar í
tvo mánuði framan af árinu. Hann var aftur ráóinn til að vinna að gerð
forrita í tengslum við hagfræðileiðbeiningar og hóf þau störf um miðj-
an desember.
51. Þráinn Vigfússon, tölvunarfræðingur, kom til starfa í byrjun nóvember
og vinnur að sömu verkefnum og Valdimar.
52. Rafn Guðmundsson, tölvunarfræóingur, hefur unnið að forritagerð
vegna skýrsluhalds í nautgriparækt sem verktaki eins og á undanförn-
um árum.
53. Anna María Einarsdóttir, tölvuritari, ráðin til afleysinga í 80% starfi í
fjóra mánuði.
Búnaðarfélag íslands þakkar öllum þeim, sem unnu hjá því á árinu, fyrir
störf sín. Þeim, sem hurfu frá störfum, eru færðar sérstakar þakkir, og þeir,
sem komu til starfa, eru boðnir velkomnir.
Héraðsráðunautar
Ráðunautar í þjónustu búnaðarsambandanna á árinu 1993 voru sem hér
segir:
I. HjáBsb. Kjalarnesjnngs:
I. Valur Þorvaldsson, Hamratúni 1, Mosfellsbæ.
II. Hjá Bsb. Borf’arfjaróar:
1. Guðmundur Sigurðsson, Hvanneyri.
2. Lilia Guórún Eyþórsdóttir, Rein, í 'b starfi til júníloka, síðan í
fullu starfi.
3. Guðlaugur Antonsson, frá júní.
4. Bjami Arason, lausráðinn í hluta úr starfi.
4