Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 16
Slarfshópur til að leita leiða til hagrœðingar í búvöruframleiðslunni,
sem skipaður var í upphafi árs, starfaði minna en vænst var af ástæóum,
sem að framan er getió. Hópinn skipa: Ketill A. Hannesson, ráðunautur,
Gunnar Þórarinsson og Sveinn Sigurmundsson, héraðsráðunautar.
Úttekt á ástandi túna. Starfshópur til að skipuleggja þessa úttekt á
vegum búnaðarsambandanna í samræmi við ályktun Búnaðarþings 1992
hefur lokið störfum. Hins vegar kom í ljós, að fæst af búnaðarsambönd-
unum hafa enn treyst sér til að framkvæma umrædda úttekt.
Aðild að stjórnum, föstum ncfndum og innlcndum samtökum
Stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Jón Helgason í Seglbúðum,
formaður BI, á sæti í stjórninni tilnefndur af BI. Varamaður hans er
Sigurður Þórólfsson, bóndi í Innri-Fagradal.
Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Jónas Jónsson á sæti í stjóminni
tilnefndur af stjóm BI.
Stjórn Lífeyrissjóðs bœnda. Magnús Sigurðsson, bóndi á Gilsbakka, er
aðalmaður og Steinþór Gestsson á Hæli varamaður í stjóminni, tilnefndir
af stjóm BI.
Stjórn Bjargráðasjóðs. Formaður Búnaðarfélags Islands á lögum sam-
kvæmt setu í stjórninni.
Stjórn Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Jónas Jónsson er
aðalmaóur í stjóminni og Olafur E. Stefánsson varamaður hans tilnefndir
af stjóm BI.
Tilraunaráð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Ráðunautamir, Olafur
R. Dýrmundsson og Ottar Geirsson, eru aðalmenn í ráðinu og varamenn
þeirra ráðunautamir, Jón Viðar Jónmundsson og Magnús Agústsson, til-
nefndir af stjóm BÍ.
Veiðimálanefnd. Jónas Jónsson á sæti í nefndinni og Magnús Sigurðs-
son, Gilsbakka, varamaóur, tilnefndir af stjórn BÍ.
Stjórn Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði. Jónas Jónsson á sæti í stjóm-
inni.
Búfrœðslunefnd. Jón Hólm Stefánsson, bóndi á Gljúfri, og Magnús
Agústsson, garðyrkjuráðunautur, eiga sæti í nefndinni, kosnir af Búnaóar-
þingi 1992.
Stjórn vinnueftirlits í landbúnaði. Jónas Jónsson á sæti í stjóminni
tilnefndur af stjórn BI.
Stjórn Hagþjónustu Iandbúnaðarins. Jón Hólm Stefánsson, bóndi á
Gljúfri, er aðalmaður í stjóminni, en Ketill A. Hannesson er varamaður.
Stjóm BI tilnefndi í stjómina á árinu, og lét þá Jónas Jónsson af stjómarsetu.
Skipulagsnefnd fólksflutninga. Jónas Jónsson á sæti í nefndinni,
varamaður hans er Hermann Sigurjónsson, bóndi í Raftholti, tilnefndir af
stjóm BI.
10