Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 133
Landgræðsla ríkisins - fulltrúi landgræðslustjóra
Stefán H. Sigfússon
Arið 1993 voru störf mín að mestu óbreytt.
Áburðarflugvélin TF-TÚN var ekki í
notkun í sumar, en þeir Pétur Steinþórsson og
Hafsteinn Heiðarsson flugu Páli Sveinssyni
með sjálfboóaliðum eins og undanfarin ár.
I sumar tóku 33 flugmenn þátt í þessu
starfi. Alls hafa 70 flugmenn tekið þátt í
fluginu frá 1973. Hér á eftir fer yfirlit yfir
flug TF-NPK 1993 og 1992:
1993 1992
Vinnutími ........................ 24. maí - 8. júlí 25. maí - 15. júlí
Flugtími........................... 132 klst. 5 mín. 189 klst. 12 mín.
Áburðarmagn....................... 830,00 tonn 1114,00 tonn
Fræ............................... 16,00 tonn 22,00 tonn
Samtals 846,00 tonn 1 136,00 tonn
og skiptist þannig: 1993 1992
Landgræðslugirðingar 261,00 tonn 30,9% 372,00 tonn 32,7%
Beitilönd 65,00 tonn 7,7% 76,00 tonn 6,7%
Afréttarlönd 52,00 tonn 61,4% 688,00 tonn 60,6%
Samtals 846,00 tonn 100% 1 136,00 tonn 100%
Alls var dreift úr flugvélum Landgræðslu ríkisins 846,00 tonnum af
áburði og fræi 1993, en 1333,69 tonnum 1992, þar af með TF-TÚN 197,69
tonnum
og skiptist þannig 1992:
127