Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 138
F'élagsmálanefnd:
Annnabella Haröardóttir,
Hermann Sigurjónsson,
Umhverfisnefnd:
Eysteinn G. Gíslason,
Guttormur V. Þormar,
A llsherjarnefnd:
Agúst Gíslason,
Agústa Þorkelsdóttir,
Egill Bjamason,
Á sama fundi voru samþykkt mál nr. 3 og 4 um rétt tveggja fulltrúa
Stéttarsambands bænda til að sitja fundi Búnaðarþings með ákveðnum rétt-
indum, sjá afgreiðslu þeirra mála. Samkvæmt ákvörðun Stéttarsambands
bænda höfðu verið tilnefndir tveir aðalmenn og tveir til vara, ef þessar
breytingar á lögum Búnaðarfélags íslands og þingsköpum Búnaðarþings
yrðu samþykktar á Búnaðarþingi, eins og raun varð á. Á 3. fundi Búnaðar-
þings, sem settur var strax að loknum 2. fundi kl. 13:45 s.d., bauó forseti
aðalfulltrúa Stéttarsambandsins, þá Hauk Halldórsson og Þórólf Sveinsson,
velkomna og bað þá taka sæti meðal annarra þingfulltrúa. Síðar á fundinum
kvaddi sér hljóðs Haukur Halldórsson og þakkaði forseta og kvaðst vona,
að gott samstarf yrói betra. Bar hann kveðju frá Þórólfi Sveinssyni. Fyrir
fundarlok fór fram kosning fulltrúa Stéttarsambands bænda í nefndir. Var
Haukur Halldórsson kjörinn í allsherjamefnd og Þórólfur Sveinsson í fé-
lagsmálanefnd.
Á 11. fundi, mánudaginn 7. marz, tók varamaður Hauks Halldórssonar,
Guómundur Stefánsson, sæti hans, og bauð forseti hann velkominn til
starfa á þinginu.
Allir aðalfulltrúar, sem kosnir höfðu verið í kjördæmum búnaðarsam-
bandanna árið 1990 til setu á Búnaðarþingi 1991-1994, sátu þingió, en þeir
em þessir:
Annabella Harðardóttir, bóndi, Hækingsdal,
Ágúst Gíslason, bóndi, Isafirði,
Ágústa Þorkelsdóttir, bóndi, Refsstað,
Bjami Guðráðsson, bóndi, Nesi,
Egill Bjamason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Einar Þorsteinsson, bóndi, Sólheimahjáleigu,
Erlendur Halldórsson, bóndi, Dal,
Jón Gíslason,
Stefán Halldórsson.
Páll Sigurjónsson,
Sigurður Þórólfsson.
Erlendur Halldórsson,
Gunnar Sæmundsson.
132