Búnaðarrit - 01.01.1994, Side 139
Erlingur Teitsson, bóndi, Brún,
Eysteinn G. Gíslason, bóndi, Skáleyjum,
Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitageröi,
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,
Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búrfelli,
Jón Guðmundsson, bóndi, Oslandi,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jón Hólm Stefánsson, bóndi, Gljúfri,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhomi,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Páll Ólafsson, bóndi, Brautarholti,
Páll Sigurjónsson, bóndi, Galtalæk,
Sigurður Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfsskinni.
Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Ólafur E. Stefánsson og ritari gjörða-
bókar Júlíus J. Daníelsson. Formaður félagsins er forseti Búnaðarþings. Þá
sátu þingið Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, og ráðunautar félagsins, en
þeir síðamefndu hafa þar takmarkað málfrelsi.
Þessi erindi og skýrslur vom flutt á Búnaðarþingi:
Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri: Skýrsla um framvindu mála frá síð-
asta Búnaðarþingi.
Gunnar Steinn Pálsson, ráðgjafi: Imynd landbúnaðarins - framtíð og
möguleikar.
Baldvin Jónsson: Markaðsmöguleikar vistrænna og lífrænna afurða.
Konráð Guðmundsson, forstjóri Bœndahallar: Reikningar Bændahallar-
innar árið 1993.
Á 14. fundi þingsins var kosin þingfararkaupsnefnd.
Kosningu hlutu:
Ágústa Þorkelsdóttir, Sveinn Jónsson.
Jón Ólafsson,
133