Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 154
Kr. Kr. 8.500
Búnaðarþing 5.040
Auka-Bún.þing (breyt.till.) 1.750
Byggingaþjónusta 5.470 5.000
Félagsleg starfsemi, önnur 18.660 18.390
30.920 31.890
Tekjuafgangur 970
Halli 2.160
Fyrri hluti fjárhagsáætlunar, eins og fjárhagsnefnd lagði hana fyrir
Búnaðarþing á þingskjali nr. 2, var samþykktur óbreyttur, en í heild sýndi
hún halla að upphæð kr. 410.000 í stað kr. 2.160.000, eins og hún var sam-
þykkt af Búnaðarþingi og skýrt er hér að neóan.
Milli umræðna var lögð fram og samþykkt breytingartillaga á þingskjali
nr. 90, við mál nr. 2 á þingskjali nr. 2 um kostnað vió auka-Búnaðarþing.
Hljóðar sú ályktun þannig:
Búnaðarþing samþykkir breytingartillögu vió fjárhagsáætlun, að í hana
verði bætt kostnaði við auka-Búnaðarþing kr. 1.750.000,- og fjárhagsáætlun
verði afgreidd þannig meó halla kr. 2.160.000,-
Hefur verið tekið tillit til þessa í fjárhagsáætluninni, eins og hún er birt
hér að framan.
Málið var síðan afgreitt frá Búnaóarþingi með eftirfarandi ályktun, sem
borin var upp í einu lagi og samþykkt með 24 samhljóða atkvæðum:
Búnaðarþing samþykkir fjárhagsáætlun Búnaðarfélags Islands og nauta-
stöðvar Búnaðarfélags Islands á Hvanneyri, eins og þær liggja fyrir á þing-
skjali nr. 2 svo breyttu.
Fjárhagsáætlun fjárhagsnefndar fylgdi eftirfarandi tillaga að fjárhags-
áætlun Nautastöðva Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1994:
Gjöld:
I þús. kr.
Laun og launatengd gjöld................................................................ 3.900
Feróakostnaður............................................................................ 350
Fóðurkostnaður............................................................. 1.300
Köfnunarefnisframleiðsla, afskriftir, vextir, viðhald...................... 1.900
Rekstrarvörur............................................................................. 550
Flutningskostnaóur, M 1219................................................................ 280
Flutningskostnaöur, aókeyptur............................................................. 750
Tryggingar og fasteignagjöld............................................... 190
Skrifstofukostnaður........................................................ 190
148