Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 186
í yfirlitsskýrslu um starfsemi samtakanna skal m.a. koma fram starfs-
skýrsla einstakra starfsmanna eftir því, sem þurfa þykir hverju sinni.
Búnaðarþing skal halda í marz ár hvert og fulltrúafundi þess utan, ef
þurfa þykir. Skylt er að halda fulltrúafund, ef helmingur fulltrúa óskar þess.
A Búnaðarþingi eiga sæti kjömir fulltrúar, stjóm samtakanna og þeir for-
stöðumenn samtakanna, er stjóm ákveður. Kjömir fulltrúar hafa einir
atkvæóisrétt.
Fastir starfsmenn og endurskoóendur, fulltrúar í Framleiðsluráði land-
búnaðarins og framkvæmdastjóri þess, ritstjóri Búnaðarblaðsins Freys og
forstöðumaóur Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins hafa rétt til aó sitja
fundinn og hafa málfrelsi og tillögurétt í þeim tilvikum, aó fjallað er um
mál, er snerta starfssvió þeirra sérstaklega.
Þingið úrskurðar um málfrelsi fundarmanna. Búnaóarþing er lögmætt, er
2/3 hlutar fulltrúa mæta.
9. grein
Þriðja hvert ár fer fram stjómarkjör á Búnaðarþingi. Kjósa skal sjö
manna stjóm og jafnmarga til vara.
Eftir stjómarkjör kjósa fulltrúar beinni leynilegri kosningu einn úr hópi
stjómarinnar sem formann bændasamtakanna, og er formaður jafnframt
sjálfkjörinn í Framleiðsluráó landbúnaðarins.
Að afloknu stjómar- og formannskjöri kýs fundurinn þrjá aóalmenn og
fjóra til vara samkvæmt tilnefningu stjómar í Framleiðsluráð landbúnaðar-
ins. Séu ekki fleiri tilnefndir, em þeir sjálfkjömir.
Auk þeirra manna, sem aðalfundur kýs í Framleiðsluráð landbúnaðarins,
skipar stjómin fulltrúa í ráðið samkvæmt tilnefningu eftirtalinna aðila til
eins árs í senn:
Samtök afuróastöóva í mjólkuriðnaði 1
Landssamtök sláturleyfishafa 1
Félag eggjaframleiðenda 1
Félag hrossabænda 1
Félag kjúklingabænda 1
Landssamband kúabænda 2
Landssamtök sauðfjárbænda 1
Samband garðyrkjubænda 1
Svínaræktarfélag íslands 1
Tilnefning fulltrúa er bundin því, að þeir séu búvömframleiðendur.
Á Búnaðarþingi skal kjósa einn skoðunarmann reikninga og annan til
vara. Þá skal kjósa einn löggiltan endurskoðanda. Kjörtími er þrjú ár.
180