Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 199
Mál nr. 42
Alyktun búfjárrœktarnefndar um drög að frumvarpi til laga um útflutn-
ing hrossa.
Búfjárræktamefnd hafði að beiðni landbúnaðarráðuneytisins athugað
drög að frumvarpi til breyttra laga um útflutning hrossa. Oskaó var um-
sagnar Búnaðarþings, og lagði nefndin fram eftirfarandi ályktun, sem þing-
ið samþykkti með 25 samhljóða atkvæðum:
1. í 1. gr. er kveðið á um skipun nefndar til ráðuneytis ráðherra um
hrossaútflutnin| og markaðsmál. Samræmist það vel því, sem stjóm
Búnaðarfélags Islands hefur áóur lagt til vió landbúnaðarráðherra um
aukið markaðsstarf á þessu sviði. Ekki verður raunar séð, að þetta sé
svo hápólitískt starf, að skipta þurfi um nefnd eftir ráðherraskipti. En
allur er varinn góður.
2. Felld eru niður ákvæði um leyfi til útflutnings, sem sækja þurfti um
samkvæmt fyrri lögum. Er eðlilegt að létta þeim hömlum af. í grein-
argerð er jafnframt látið að því liggja, að einnig verði fellt niður ákvæói
búfjárræktarlaga um, að ley'fi Búnaðarfélags íslands þurfi til útfiutn-
ingstímgunarhæfra hrossa. í stað þess er tekið upp ákvæði um, að
ráðherra geti stöðvað útflutning úrvals kynbótagripa um eitt ár til aó
gefa innlendum ræktunarmönnum forkaupsrétt. Ætla má, að þetta nægi
við núverandi aðstæður, einkum ef Stofnvemdarsjóður verður áfram
virkur.
3. Ekki er gerð athugasemd við ákvæði 2. og 4. gr. um aldurshámark og
aðbúð í útflutningi. Em þau ákvæði löguð að breyttum flutningahátt-
um.
4. 5. gr., 1 málsgr., þarf að endurorða á þessa leið: „Útfluttum hrossum
skal fylgja vottorð Búnaðarféiags Islands um uppmna og ættemi. Skal
þar koma fram, hvort vottorðið er byggt á gagnabanka (skýrsluhaldi)
Búnaðarfélags Islands, stutt frostmerkingu samkvæmt viðurkenndu
kerfi, eða byggt á upplýsingum seljanda og fyrsta eiganda“.
Það er útflytjendum og ræktendum án efa mjög mikilvægt, að uppruna-
og ættemisvottorð séu sem traustust, gefin út af faglegri stofnun og
byggð á beztu upplýsingum. Því er eðlilegt, að vottorðin beri með sér, á
hverju þau em byggð.
5. I 6. gr. er kveóið á um fast gjald, er lagt verði á við útflutning, jafnt á
öll hross. Er því ætlað að standa undir kostnaöi af uppmnavottorðinu
og dýralæknisskoðun. Þá er afgangurinn ætlaður til markaðsstarfs, og
loks má verja einhverju til að styrkja kaup á kynbótagripum, og er
ráðherra ætlað að ráðstafa því fé án þess, að skilyrt sé við, að hrossið
193