Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 203
Svínarœkt.
Úr hópi bænda:
Aðalmenn:
Auðbjöm Kristinsson, Hraukbæ,
Elín Lára Sigurðardóttir, Bjamastöðum.
Varamenn:
Ami Möller, Þómstöðum,
Gunnar Asgeir Gunnarsson, Hýmmel.
Formaður er Pétur Sigtryggsson.
Varaformaður er Þorsteinn Olafsson.
Loðdýrarœkt.
Úr hópi bænda:
Aðalmenn:
Reynir Sigursteinsson, Hlíðarbergi,
Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili.
Varamenn:
Gunnar Baldursson, Kvíarhóli,
Agúst Gíslason, Isafirði.
Formaður er Ævarr Hjartarson.
Varaformaður er Arvid Kro.
Alifuglarœkt.
Úr hópi bænda:
Aðalmenn:
Jónas Halldórsson, Sveinbjamargerði,
Sigurður Sigurðsson, Nesbúi.
Varamenn:
Geir Gunnar Geirsson, Vallá,
Jón M. Guðmundsson, Reykjum.
Formaður er Guðmundur Jónsson, Reykjum.
Varaformaður er Olafur R. Dýrmundsson.
Á 19. þingfundi, sem haldinn var kl. 21:00 sama dag í Súlnasal, fóm
fram þingslit að viðstöddum allmörgum gestum. Bauð Jón Helgason, þing-
forseti, viðstadda velkomna. Hann skýrði frá því, að 45 mál hefóu verið
lögð fram á þinginu. Af þeim hefðu 43 verið afgreidd með 40 ályktunum,
þar af einu vísað til fjárhagsnefndai'. Eitt mál hafði verið dregið til baka og
eitt ekki komið úr nefnd.
Úr þingslitaræðu forseta er m.a. eftirfarandi skráð í gjörðabók þingsins.
„Forseti sagði, að mikilvæg mál brynnu nú á bændum, alltof margir
Úr hópi ráðunauta:
Aðalmenn:
Valur Þorvaldsson,
Þorsteinn Olafsson.
Varamenn:
Guðmundur Steindórsson,
Gunnar Þórarinsson.
Úr hópi ráðunauta:
Aðalmenn:
Magnús B. Jónsson,
Helgi Eggertsson.
Varamenn:
Ari Teitsson,
Jón Atli Gunnlaugsson.
Úr hópi ráðunauta:
Aðalmenn:
Valur Þorvaldsson,
Þorsteinn Olafsson.
Varamenn:
Ólafur G. Vagnsson,
Sveinn Sigurmundsson.
197