Búnaðarrit - 01.01.1994, Blaðsíða 257
Tafla 5. Meðalþungi og meðalþyngdaraukning kálfanna sumarið 1959.
Flokkur A B A B Uxar Kvígur
Uxar Kvígur Uxar Kvígur Sanitals Samtals Samtals Samtals
Tímabil.dagar. 95 95 95 95 95 95 95 95
Þungi í lok t. b. kg. 242.4 220 203.4 178. 5 231.2 191 222. 9 199
Staðalskekkja 4. 1 7 8. 2 7
P-gildi ***
Þyngdarauk. g/dag 398 331 204 252 365 228 301 292
Staðalskekkja 30 22 28 35
P-gildi ***
Kálfamir uxu mun hægar yfir sumarið en veturinn á undan. Mestur var
vaxtarhraði blendings uxanna 398 g/dag, en minnstur íslensku uxanna 204
g/dag. Munur á vaxtarhraða kynþátta yfir sumarið var raunhæfur í 99 %
tilfella, (p<0,01), en enginn raunhæfur munur var á vaxtarhraða milli kynja.
Við útreikning á fóðurnotkun kálfanna á beit yfir sumarið er reiknuð út
fóðurþörf til viðhalds á dag í samræmi við þunga kálfanna og við það bætt
fóðurþörf vegna raunverulegs vaxtarauka.
Samkvæmt því hafa Galloway blendingarnir þurft að meðaltali um 4,20
Fe á dag hver kálfur, en íslensku kálfarnir 3,55 Fe.
A beitilandinu til 22. sept. hafa blendingskálfarnir étið samkvæmt því
399 Fe að meðallali liver kálfur, en þeir íslensku 337 Fe.
c. Annar veturinn (1959- 60).
Kálfarnir voru teknir á hús eins og áður segir þann 17. okt. Þeir voru
bundnir á bás, og raðað þannig að kálfur úr A-flokki var látinn standa við lilið
kálfs úr B-flokki, svo að fóðrun var sameiginleg fyrir alla kálfa úr báðum
flokkum. Tafla 6 sýnir hversu mikið kálfunum var gefið af fóðri yfir veturinn.
Tafla 6. Meðalfóðurnotkun á kálf veturinn 1959-60.
Fjöldi Þurrhey Vothey Kjarnfóður
Tímabil. daga kg/dag Fe/dag kg/dag Fe/dag kg/dag Fe/dag Fe/dag
18. okt-24. okt. 7 2,4 1,2 10,6 1,32 1 1 3,52
25. okt. -31. des. 68 2,4 1,2 10,6 1,32 - - 2,52
' ■ jan-3. mars. 63 3,34 1,67 9,25 1,15 - - 2,82
4. mars-23. mars. 20 8,08 4,04 - - 1 1 5,04
24. apríl-9. maí. 47 3,08 1,54 10,55 1,07 1 1 3,61
10. maí-2. júní. Samtals.dagar Meðalfóðurnotkur 24 229 i 10 5 1 1 6
a kálf yfir veturinn. 937 468,5 1874 221,7 98 98 788,2 251