Búnaðarrit - 01.01.1994, Page 262
Kálfar í A-flokki uxu raunhæft hraðar en kálfar í B-flokki (p<0,001), en
ekki kom fram raunhæfur munur á vaxtarhraða uxa og kvígna (p>0,05).
Tafla 10. Meðalþungi og meðalþyngdaraukning káifanna
allan eldistímann 1958-60
Veturinn Sumarið Veturinn Sumarið Haustið Til. skeiðið
1958-59 1959 1959-60 1960 1960 31. 10. 60
A-flokkur uxar. Lengd t. b. , dagar. 229 95 254 93 58 729
Þungi í byrjun t. b. kg 34. 75 204. 6 242.4 316.5 359.6 400*
Þ. auki á tímabili g/d A- flokkur kvígur. 742 398 294 463 697 501
Lengd t. b. , dagar. 224 95 254 93 58 724
Þungi í byrjun t. b. kg 33. 75 188.6 220 302.8 344.6 380. 7*
Þ. auki á tímabili g/d B-flokkur uxar. 691 331 326 449 622 480
Lengd t. b. , dagar. 223 95 254 93 58 723
Þungi í byrjun t. b. kg 31.5 184 203. 4 270.9 302. 2 328. 1*
Þ. auki á tímabili g/d B-flokkur kvígur. 684 204 266 336 446 410
Lengd t. b., dagar. 213 95 254 93 58 713
Þungi í byrjun t. b. kg 28.62 154. 6 178.5 242. 9 275.4 305. 8*
Þ. auki á tímabili g/d A-Hokkur.samtals 591 252 254 349 524 389
Lengd t. b. , dagar. 227 95 254 93 58 727
Þungi í byrjun t. b. kg 34. 24 196.6 231. 2 309. 6 352. 1 390. 4*
Þ. auki á tímabili g/d B- flokkur.samtals 716 398 309 447 660 491
Lengd t. b., dagar. 218 95 254 93 58 718
Þungi í byrjun t. b. kg 30.06 169.3 191 256.9 288. 8 317*
Þ. auki á tímabili g/d Uxar.samtais 638 331 255 336 485 400
Lengd t. b., dagar. 226 95 254 93 58 726
Þungi í byrjun t. b. kg 33. 13 194.3 222.9 293.7 330. 9 364. 1 *
Þ. auki á tímabili g/d 716 204 279 392 572 456
Kvígur.samtals Lengd t. b., dagar. 219 95 254 93 58 719
Þungi í byrjun t. b. kg 31. 19 170 199 272.8 310 343. 3*
Þ. auki á tímabili g/d 638 252 285 391 573 435
* Lokaþungi
Tafla 11 sýnir meðalfóðurnotkun á kálf og meðalfóðureyðslu á kg þyngdar-
auka í hvorum ilokki eftir árstíma. Fóður var ekki vegið sér fyrir hvorn
flokk, nema 1. veturinn. Veturinn 1959-60 var fóðrun sameiginleg fyt'1’
báða flokka, og í töflunni er vetrarfóðrinu deill jafnt á alla kálfa, en vafa-
laust hefur fóðurnotkun A-flokks kálfanna verið meiri en B-flokks kálf-
256