Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 60
58
BÚFRÆÐINGURINN
Umbúnaður þaks Tap %
1. Þakinn svo, að ekki rigndi i hann, en súgur undir Jiakið 49
2. Þakinn með lausum l)orðum ........................... 25
3. Þakinn með þéttum borðum, en lileri að nokkru opinn . . 23
4. — — — — og l)éttur hleri ............ (>
5. — — — — og J)ykku jarðlagi ofan á . . 7
fi. Þakinn með steinsteyptu J)aki .................... 4
Tilraunin sýnir, að J)að er nokkuð sama, úr livaða efni þaltið er, ef
]>að aðeins er ])étt. Bezt er þó steypt þak. Þegar vel er um gryfjuna
húið að öllu leyti, tapast ekki meira en 4—7% af köfnunarefni þvagsins.
Þetta er í samræmi við tilraunirnar i Aarslev. Þar tapaðist jafnaðarlega
(i—8% af köfnunarefni úr þéttum gryfjum. Þessar niðurstöður höfðu
mikla ])ýðingu fyrir danskan landhúnað. Bændurnir fóru að gera þvag-
gryfjur liver í kap'p við annan, og 1936 var talið, að lijá 90% af dönsk-
um hændum væru til gryfjur fyrir kúaþvagið.
í vel byrgðum safngryfjum er loftið ávallt vont. Getur verið
lífshættulegt að fara niður í þær. Ætti því jafnan að láta niður-
gangsop gryfjunnar vera opið nokkra daga, áður en farið er
niður í gryfjuna, ef þarf að hreinsa hana eða framkvæma við-
gerðir. 'i'il frekara öryggis skyldi Ijós látið síqa niður i gryfj-
una, áður en ofan er farið. Slokkni það, er loftið svo eilrað, að
liættulegt er að fara niður. í sumum tilfellum gela þó orðið
sprengingar í safngryfjum, ef ljós eða eldur er haft um hönd,
og hafa orðið slys að því hér á landi.
Frárennsli og dæluumbúnaður. Þar sem svo hagar til, getur
verið þægilegt að hafa sjálfrennsli úr gryf junni. Þessu verður
þó ekki við komið nema i halla og gryfjan sé að nokkru eða
öllu grafin í jörðu. Leiðslan þarf að vera 3—4 þumlunga víð og
i henni tveir kranar. Annar sé stoppkrani við gryfjuvegginn.
Þarf hann að vera grafinn í jörðu eða svo um búið á annan
hátt, að ekki frjósi í honuin á vetrum. Hinn kraninn er á enda
leiðslunnar, þar sem tæmt er í forarvagninn. Meðan útakstur
stendur yfir, er stoppkraninn hafður opinn, en rennslið tak-
markað með tæmikrananum. En þess á milli er stoppkraninn
lokaður, en tæmikraninn opinn. Þetta er einkum nauðsynlegt
á vetrum vegna frosta. Búa þari' vel um við stoppkranann, svo
að ekki frjósi i honum. Bezt er, að leiðslan frá gryfjunni þurfi
ekki að vera meira en 15—20 in löng, helzt minna. Þar, sem
hún kemur í gryfjuna, er gott að hafa dæld í botni hennar. Er
leiðslan lögð lílið eitt ofar en botn dældarinnar (5. mynd).
Ef sjálfrennsli verður ekki við komið, eru notaðar dælur
til þess að ná úr gryfjunum. Nota má sogdælur eða keðju-