Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 188
186
BÚ FRÆÐINGURINN
'Verkaskipting og vikuleg stundakennsla kennara.
Jiunólfur Sveinsson:
BúfjárfrætSi 1 eldri deild ....,.......................... 7—-7% st.
Liffærafræði i yngri deild ............................... 3 —
Dunska i yngri deild ..................................... 2 —
Búnaöarlöggjöf og þjóðskipulagsfræði eða landafræði, sain-
eiginleg i liáðuin dcildum ........................... 1 —
Guömundur Jónsson:
Jarðrœktarfræði í eldri deild ............................ 6—st.
Mjólkurfræði i eldri deild ............................... 1 —
Arfgengisfræði í eldri deild ........................... 1 “
■ íslenzka í yngri deild ................................. 5 —
Dráttlist i yngri dcild ................................. 2 —
Búrcikningar og jarðfræði eða búnaðarsaga og búnaðarhag-
fræði, samciginlcg í báðum dcildum .................. 2—3 —
JJaukur Jörundarson:
Flatar- og rúmmálsfræði í eldri deild ......................... 3 st.
Landsuppdráttur í eldri deild .................................. 3 —
Stærðfræði i yngri deild ................................ 6 —
Efnafræði i yngri deild .................................. 4 —
Grasafræði eða eðlisfræði, sameiginleg i báðum deildum ........ 3 —
Hjörlur Jónsson:
Búsmíðar í cldri deild ........................................ 3 st.
Leikfimi í cldri deild (1939—1940) ............................ 5 —
Búsmiðar í yngri deild ........................................ 3 —
Lcikfimi 1 yngri dcild (1939—1940) ............................ 5 —
Ingimar Guðmundsson (1939—-1940):
Söngur, samciginlcgur í báðum dcildum ......................... 2 st.
IJans Jörgenson (1940—1941);
Trésiniðar i eldri deild ................................. 15 st.
Leikfimi í eldri deild ........................................ 5 —
Leikfimi i yngri dcild ........................................ 5 —
Söngur, samciginlcgur í liáðum dcildum ........................ 2 —
Auk ]iess lieldur Ásgcir Ölafsson, dýralæknir í Borgarncsi, árlega 12
fyrirlestra i eldri deild um helztu búfjársjúkdóma og meðferð Jieirra.
Gunnar Árnason, búfræðikandídat, dvelst við skólann nálega eina viku
árlcga og kennir ]iá eldri deild fitumælingar I mjólk og skýrslugerð um
cftirlit nautgriparæktarfélaganna.
I>ær námsgrcinar, sem kenndar cru sameiginlega i liáðuin deildum,
skiptast liannig: liúnaðarlöggjöf og Jijóðskipulagsfræði annan veturinn
og landafræði hinn, — búrcikningar og jarðfræði annan veturinn og bún-
aðarsaga og búnaðarhagfræði binn, — grasafræði annan veturinn og
eðlisfræði hinn.
\