Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 74
72
BÚFRÆÐINGURINN
uppskeran er, því minni verður þessi kostnaður á hverja upp-
skerueiningu. Af þessu leiðir, að það' eru viss har/frœðilc(j tak-
mörk fijrir því, hvcrsu mikinn áburð ber að nota. Við þau tak-
mörk er framleiðslan ódýrust, en vex svo, hvort sem áhurðarmagnið
er minnkað eða aukið.
Hér á landi eru ekki til tilraunir, sem hægt er að nota til að sýna
þetta. Verður því sýnd hér tilraun með búfjáráburð frá Aarslev (1911—
1926). Gert er ráð t'yrir til þess að gera útreikninginn einfaldari, að
kostnaður allur sé kr. 400,00 á ha fyrir utan áburð, livort sem uppskeran
er niikil eða litil. Verð áburðarins er reiknað 40 aurar á 100 kg.
Uppskera I'astur kostn. Áburður Framl.verð
Áburður fe kr. kr. aur. á fe
0 2290 400,00 0 17,5
8000 kg ( %) 3030 100,00 32,00 14,3
16000 — (1 ) 3460 400,00 64,00 13,4
24000 — (1%) 3750 400,00 96,00 13,2
32000 — (2 ) 3910 400,00 128,00 13,5
40000 — (2%) 4020 400,00 160,00 13,9
Framleiðsluverðið fer hér lækkandi upp að 1% áburðarskammti. Þar
er náð hinum hagfræðilegu takmörkum, og framleiðsluverðið fer vaxandi
úr því. Ilaunverulega er þessum mörkum náð iítið eitt l'yrr en tal'lan
sýnir, vegna jiess að vinnukostnaður eykst nokkuð ineð vaxandi uppskeru,
jiótt ekki sé gert ráð fyrir því hér. Það skal tckið fram, að uppskeran
fyrir 2 og 2% áburðarskammt er reiknuð, en var ekki reynd í tilrauninni.
Frá lireinu framleiðslu-sjónarmiði ætti ekki að svara kostnaði í
Jiessu tilfelli að hera meira á en allt að 24000 kg á ha, en frckar að stækka
ræktunarlandið, ef auka skyldi framleiðsluna. Þó kemur hér ýmislegt
fleira til greina. Það getur t. d. verið örðugt að taka nýtt land til rækt-
unar, annað livort af því, að ekki cr völ á góðu ræktunarlandi eða að
mildir örðugleikar séu á því að koma því í rækt. Getur þá verið rétt-
mætt að fara með áhurðarmagnið yfir hin hagfræðilegu takmörk. Þessi
mörk eru mjög liáð verði á áliurði og öðrum framleiðslukostnaði svo og
verði á uppskerunni. Þau eru því mjög háð staðbundnum skilyrðum. Sé
áburðarverðið lágt, en annar koslnaður hár, ]iá liggja hin hagfræðilegu
takmörk tiltölulega hátt — og gagnstætt.
í næstu töflu skal sýnt, livaða áhrif verð uppskerunnar hefur á hin
hagfræðilegu áburðartakmörk. Hún er tekin frá ofanskráðri tilraun frá
Aarslev. Tölurnar í þremur öftuslu dálkunum sýna ágóðann á ha, þcgar
hver fóðurcining (fe) er metin á 10, 15 og 20 aura og áburður og fastur
kostnaður (400 kr.) er dreginn frá verðmæti uppskerunnar.
Áburður IJppskera fe 10 aur. á fe 15 aur. á fe 20 aur. á fe
0 ................. 2290 -t- 171 -H 57 58
% skammtur......... 3030 -4-129 23 174
1 — 3460 -4- 118 55 228
1% — 3750 -t- 121 67 254
2 — 3910 -4- 137 59 254
2% — 4020 -4- 158 43 244