Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 100

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 100
98 BÚFRÆÐINGURI N N verður þeim mun meira, sem minna rignir og meira hlæs. Og þar sem stækjan er verðmætasta efnasamband áburðar- ins, sem meðal annars setur oft takmörk fyrir því, hvernig önnur efni áburðarins notast, þá veltur á mjög miklu, að þetta tap verði sem minnst. Þetta næst bezl með því að koma áburðinum niður i moldina með plægingu eða herf- ingu. Skal nú vikið að því og stuðzt við erlendar og inn- lendar tilraunir. Að plægja niðar áburðinn. Árið 1926 voru í Danmörku gerðar tilraunir með að plægja niður búfjáráburð cftir mislangan tíma frá dreifingu hans. Hér skal sýndur árangur af tilraunum þessum i rófnaökrum (meðaltal frá 5 tilraunastöðvum, hlutfallstölur) : 1 skammtur plægður niður strax .............. 100 1 skammtur plægður niður eftir 6 klst........ 84 1 skammtur plægður niður eftir 1 sólarhring . . 71 1 skammtur plægður niður eftir 4 sólarhringa . 60 Vj skammtur plægður niður strax ............... 55 Tilraun þessi stóð aðeins eitt ár, og sýnir hún því aðeins fyrsta árs verkanir áburðarins. Tap áburðarins cr tiltölulega mest fyrst, en eftir 4 sólarhringa hefur hann misst nærri því helming af fyrsta árs verkunum sínum. betta tap er vafalaust fyrst og fremst slækja. Er þetta í fullu samræmi við það, sem áður er sagt um uppgufun stækjunnar, að um 80% af henni getur tapazt úr áburð- inum fyrstu dagana, er hann liggur úti á jarðveginum. Aldrei er þó að fullu hægt að koma í veg fyrir stækjutap, því að í reynd- inni verður sjaldan hægt að plægja áburðinn niður bókstaflega strax, heldur líða venjulega minnst nokkrar klukkustundir, þar lil að l)að er hægt, en eigi að síður er til mikils að vinna. Má í stórum dráttum gera ráð fyrir, að í staðinn fyrir 3 kerruhlöss, sem eru ])lægð niður eftir 4 sólarhringa, <Iugi 2, ef áburðurinn er plægður niður fyrstu klukkustundirnar eftir dreifingu hans. Tilraunir við Aarslev sýndu, að ekki er bót að því að plægja áburðinn djúpt niður. 13—15 cm plógfarsdi/pl reyndist bezt, en 18 cm plógl'arsdýpt gaf títið eitt minni vaxtarauka eða um 3%. lnnlend rcijnsla. Hér á landi hefur búfjáráburður frá því í fornöld verið borinn ofan á jarðveginn, og vill ganga mis- jafnlega að koma honum oi'an í grasrótina, eins og flestir þekkja. Við allt það volk, er hann verður fyrir, hlýtur að tapast úr honum verulegur hluti af auðleystu köfnunarefni hans. Um langt skeið hefur það verið þekkt að rista ol'an af og slétta á þann hátt túnþýfi, en bera um leið búfjáráburð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.