Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 66

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 66
64 BÚFRÆÐINGURINN blandað saman við áburðinn undir hrossunum nema þar, sem flór er, þá er viðhöfð sama aðferð og í fjósum. Á þennan hátt er áburðarleginum varnað þess að renna burt. Við Aarslev voru gerðar tilraunir ineð ]iað að dreifa áburðinum lauslega um í geymslustaðnum, eins og viðast mun vera venja, og hins vegar að bera hann upp í stalla og troða hann saman. í iiaugstæði reyndist þetta á þá lund, að köfnunarefnistapið varð 7,5% í troðnum áburði, en 11,5% i lausum áburði. Uppskeru- magnið fór í sömu átt, en munurinn var þó minni, eða 1,4%, miðað við vaxtarauka. í haughúsi var tap köfnunarefnis 5,9% í troðn- um áburði, en 12,0% í lausum áburði. En uppskerumagnið fór i öfuga átt. Vaxtaraukinn varð 2,8% minni af troðnum áburði. Samkvæmt þessu virðist ekki á.stwðn iil að farn á annan liátt með ábnrðinn i haughúsum en getið er um í sambandi við íburð, enda er víðast hvar ógerlegt að komast að því. / haugum skgldi jafnan taka fijrir smástalla í einu, setja fyrst lag af iburði í botninn á haugstæðinu og bera svo þann stall upp i fulla hæð og þjappa áburðinum saman. I snjóalögum á vetrum þarf að moka úr stöllunum, þegar í þá fennir, svo að snjór verði ekki inni í óburðarhaugnum. Rétl getur verið að fylla haugstæðið aðeins upp lil hálfs að sumrinu, en hæta svo oí'an á að vetrinum. Minnkar það aðfenni. Þannig er hægt að minnka vatnið í áburðarhaugnum og myndun mykju- lagar, sem gæti runnið burt með verðmæt áburðarefni. Þegar áburðurinn er geymdur blandaður, mun það vera hagnaður að þekja áburðarhauginn með svo sein 25 cm þykku lagi af íburði, helzt mómold. Skal hún vera rök, svo að hún bindi stækjuna betur. En sé saurinn geymdur sér, er vafasamt, hvort þetta hefur þýðingu. Aarslevtilraunirnar sýndu þá engan hagnað við þessa aðgerð, jafnvel frekar hið gagnstæða. Áríðandi er að bera hauginn vel upp og slétta hann að utan, svo að vatn gangi síður í hann. Vel upp borinn haugur gelur verið þrifalegur og ekki til lýta á neinu heimili, en illa hirt- ur haugur er hverjum bónda til vansæmdar, því að þar kem- ur frekar til greina óvandvirkni og hirðuleysi en mikil fyrir- höl'n eða kostnaður. f Þýzkaiandi liefur vel gefizt með búfjáráburð að leggja liann fyrst laust, láta hitna í lionum upp í 60—75°, en setja svo farg á hann líkt og vothey. Stanzar l>á gerðin, en við liana hafa ýmis torleyst sambönd leystst í sundur. Til þessa þarf talsvcrðan úthúnað og því varla hægt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.