Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 65
BÚFRÆÐINGURINN
63
nngis hinn fasti áburður er geymdur þar. 1 haugum mun
yfiiieitt vera minni gerð en í áburði haughúsanna. Á vetr-
um, meðan áburðurinn er frosinn, er ekki gerð í honum og
ckki heJdur fram eftir vori, meðan grunnt er á klaka. Á sama
tima getur oft verið talsverður hiti í haughúsum og því meiri
gerð og stækjumyndun. Og venjulega er ekkert, sem varnar
því, að sú stækja tapist. Aftur á móti mun sennilega tapast
meira af stækju úr liaugum yfir sumarið.
Loks kemur kostnaðarhliðin mjög til greina. Samkvæmt
framanskráðum áætlunum kostar haughús fyrir kúasaur
440 kr. á kú, og árlegur kostnaður (6%) er kr. 26.40, en
haugstæði kostar um 180 kr„ og árlegur kostnaður er kr.
10,80. Hér er því um mikinn mismun að ræða.
Þegar allt kemur til alls, má telja, að þar, sem snjólétt
er og þurrt, geti það talizt réttmætt að bgggja hangstæði
fgrir hinn fasta hlnta áburðarins. Einkum getur það oft
komið tit greina að endurbæta gömul haugstæði, ef hægt er
að gera það með litlum tilkostnaði og ekki liggur fyrir að
reisa búpeningshúsin sjálf. Hins vegar her að skoða það sem
framtíðarmark að geyma einnig saurinn í haughúsi, ef hægt
er að gera þau án þess að leggja í þau óhæfilega mikla fjár-
muni og helzt um leið og búpeningshúsin eru reist.
g. Meöferð áburðarins á geymslustaðnum. Hér að framan
hefur nokkuð verið talað um géymslustaði fyrir búfjáráburð.
En það er fleira, sem keniur lil greina, en hvar áhurðurinn
er geymdur. Meðferð hans á geymslustaðnum skiptir líka
miklu máli.
Áður cn áburðinum er komið á gegmslustaðinn, skal
blanda hann með iburði, eins og fyrr er gelið, þannig að hann
verði þgkkt, samfellt, rakt efni. Sé þvag og saur kúamykju
geymt saman, er íburðurinn borinn í flórinn strax eflir hverja
hreinsun hans, svo að þvagið blandist honum sem fyrst. En
sé áburðurinn geymdur aðskilinn, er íburðinum l’yrst blandað
i, um leið og honum er komið á geymslustaðinn. Sýgur þá
íhurðurinn í sig aðeins þann raka, er fylgir saurnum, en hitt
er þegar komið í safngryfjuna. Sé ekki unnt að koma þessnri
íblöndun við, skyldi kosta kapps um það að bera íburð í
hotninn á áburðargeymslunni. í hesthúsum er íburðinum
L