Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 166
164
B Ú F II Æ Ð I N G U R I N N
ins var hvítur og rauður smári. Reyndir voru 3 vorsáð-
timar og sáð án skjólsáðs í venjulega leirmóajörð, meðalfrjóa.
Útsæðismagn var haft 30 kg fræ á ha. Áburður sáðárið var 60
ionn haugur, plægður niður, forræktun var 2 ára kornrækt.
Árið eftir, 1939, var áburður 100 kg kali og 200 kg super-
fosfat á lia og eins 1940.
Árangur af uppskeruákvörðun 1939 og 1940 varð eins og
cftirfarandi tölur sýna, reiknað í 100 kg heyhestum al' ha:
Smárablánda
Venjuleg fræblanda
10. maí 31. mai 10. júni
10. mai 31. mai 10. júni
82 70 70
41 38 3(5
1939 .... 75 64 60
1940 .... 45 42 39
Árið 1939 voru tilraunareitirnir tvíslegnir, en 1940 slegnir
aðeins einu sinni, vegna þess að háin varð svo lítil, að ekki
þótti unnt að slá aftur. Fyrri sláttur var þá ekki sleginn fyrr
en 19. júlí vegna þess, hve sprettan varð sein eins og alls
staðar þetta slæma sumar.
Það, sem sérstaklega einkenndi fyrsta sáðtima frá hinum
tveim seinni, var, að smárinn var þar mun útbreiddari, eins
árið eftir, enda má að allmiklu leyti þakka vaxtaraukann
hvít- og rauðsmáranum og eins hinu, að gróðurinn var yfir-
leitl þroskamestur þar, sem fyrr var sáð.
Má því eftir þessum tilraunum telja bezt að ,sú grasfræi fgrri
hluta maimánaðar, l><> að siðari sáðtímar géti gefið góða raun.
Einkanlega virðist það eiga vel við smárategundir að sá þeim
snemma, og í þessum tilraunum hefur fyrsti sáðtími aukið
vetrarþol smárategundanna svo, að liann hefur horið af siðari
sáðtímum.