Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 169

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 169
B U F RÆÐINGURINN 1(57 fyrir um 90 tunnum af korni af nál. 5 ha. Þetta er að vísu jninna land en venja hefur verið að hafa undir korni. Kemur það til af því, að útsæði var slæmt og lilið á liðnu vori, því að sumarið 1940 var eitt liið versta sumar um alla ræktun. Garðræktin í sumar hefur aftur á móti reynzt mjög illa vegna myglu i kartöflum, og er þá söinu sögu að segja yfir alla Rang- árvallasýslu. Má húast við, að vandræði verði með útsæði á næsta vori. Við höfðum rúman ha undir kartöflum og um 1 ha undir gulrófum.“ Sigurgrímur Jónsson, Holti í Flóa, skrifar á þessa leið: „Múr þykir ástæða til að benda þér á, að verulegur skortur er á hagnýtum bendingum um, hvernig skuli bgggja fjós svo, að þau séu hollur dvalarstaður fyrir kýrnar og ekki sé of- vaxið fjárhag bænda, eins og hann gerist almennt. Tel ég, að mjög væri æskilegl, að Búfræðingurinn flyttí um þetta ræki- lega rilgerð og birti samhliða nokkrar teikningar af 10, 20 og 30 kúa fjósum. Að vísu er það svo, að vart munu vera fyrir hendi óumdeilanleg reynsla í þessu efni. Þó haf.a á víð og dreif komið fram atriði, sem virðast vera nothæf til frambúðar, t. d. fyrirkomulag á stöllum, þar sem sú hliðin, er að kúnni veit, er á hjörum eða veltur laus í falsi og fellur að hálfu inn í stallinn, þegar kýrin hefur élið. Við þetta má básinn vera styttri, og kýrin óhreinkar hann ekki. Langalgengasti gallinn í nýrri fjósum er rakinn, sem í þeim er. Allt rennur út i slaga, kúnum líður illa, og timbrið fúnar á örfáum árum. Orsökin virðist vera illa gerðir veggir og þök, lilil og engin einangrun svo og ófullnægjandi loftræsing. Þegar samin verður grein um þetta efni, þarf að vera ræki- legt mál um loftræsinguna, þýðingu hennar og fyrirkomu- lag, hlutfallið milli gólfflatar annars vegar og strompvíddar eða gluggastærðar hins vegar, láta strompana ná niður undir gólf o. s. l'rv. Á mjólkursvæðunum liggur fyrir að hyggja fjós, svo að hundruðum skiptir á næstu árum, og hefur það verulega hagnýta þýðingu, hvernig tekst með þær hyggingar. Von:i ég, að þú sjáir einhver ráð til að gefa bændum góðar hendingar um þetta efni.“ Búfræðingurinn mun taka þessa þörfu bendingu Sigur- gríms lil rækilegrar íhugunar. Sennilega verður aðalvandinn í því fólginn að finna hæfan mann tit að skrifa slíka ritgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.