Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 184
182
B Ú F R Æ Ð I N G U H I N N
4. Björn K. Kristjánsson, Ögri, Ögurlireppi, N.-fs., f. 19. ág. 1920 að
Hjöllum í sömu sveit. Foreldrar: Kristjana Guðinuinlsdóttir, Reykja-
vík og Kristján sál. Einarsson,
5. Bragi Benediktsson, Landamótaseli, Köldukinn, S.-Þing., f. 27. nóv.
1917 að Barnafclli i söinu sveit. Foreldrar: Kristin Kristinsdóttir og
Benedikt Sigurðsson, bóndi, Landamótaseli.
6. Brynjólfur Sigurðsson, Sigurðarstöðum, Sléttu, N.-Þing„ f. 31. ágúst
1915 að Starmýri, Gcithcllnalireppi, S.-Múl. Foreldrar: Kristín Jóns-
dóttir, Raufarhöfn, og Sigurður sál. Brynjólfsson.
7. Engilbert Hanncsson, Bakka, Ölfusi, Árn., f. 11. des. 1917, s. st. For-
eldrar: Valgerður Magnúsdóttir og Hanncs Guðmundsson, bóndi,
Bakka.
8. Engilbert Ólafsson, Álftarhóli, Austur-Landeyjum, Rang., f. 24. febr.
1914, s. st. Foreldrar: Sigurlijörg Árnadóttir og Ólafur Halldórsson,
bóndi, Álftarhóli.
9. Guðbjörn Einarsson, Kárastöðum, Þingvallasveit, Árn., f. 2. nóv.
1918, s. st. Foreldrar: Guðrún Sigurðaudóttir og Einar Halldórsson,
bóndi, Kárastöðum.
10. Guðmundur Elinusson, Heydal, N.-fs„ f. 11. okt. 1920, st. st. Foreldrar:
Þóra E. Runólfsdóttir og Elínus Jóliannesson, lióndi, Heydal.
11. Guðmundur Þ. Brynjólfsson, Ormsstöðum, Breiðdalsvík, S.-Múl., f.
17. okt. 1920 að Þverliainri i söinu sveit. Foreldrar: Guðlaug Eiríks-
dóttir og Brynjólfur Guðmundsson, lióndi, Ormsstöðum.
12. Gunnar Jónsson, Fjölnisvegi 14, Reykjavík, f. 3. sept. 1920 í Reykja-
vík. Foreldrar: Kristin Kristjánsdóttir og Jón Guðjónsson, bókari,
Reykjavík.
13. Gunnar Larsson, Útstekk, Hclgustaðahrcppi, S.-Múl., f. 13. okt. 1913,
s. st. Foreidrar: Óiöf B. Stcfánsdóttir og Lars S. Jónsson, lióndi,
Útstekk.
14. Gúttorinur Sigurbjörnsson, Gilsárteigi, Eiðaþingbá, S.-Múl., f. 27. sept.
1918, s. st. Foreldrar: Gunnþóra Guttormsdóttir og Sigurbjörn Snjólfs-
son, bóndi, Gilsárteigi.
15. Haukur Nielsson, Helgafelli, Mosfellssveit, Kjós., f. 13. des. 1921, s. st.
Foreldrar: Unnur Guðmundsdóttir og Niels Guðmundsson, bóndi og
smiður, Helgafelli.
16. Hclgi Magnússon, Hamarsseli, Geithellnahreppi, S.-Múl., f. 13. nóv.
1917, s. st. Foreidrar: Hildur Brynjólfsdðttir og Magnús Guðmunds-
son, bóndi, Hamarsseli.
17. Yngvi M. Gunnarsson, Bjarnastöðum, Bárðardal, S.-Þing„ f. 23.
júní 1915 að Kasthvammi í Laxárdal. Foreldrar: Þóra Gunnars-
dóttir, Kasthvammi, og Gunnar sál. Marteinsson.
18. Jón G. Benediktsson, Aðallióli, Miðfirði, V.-Hún„ f. 23. maí 1921, s. st.
Foreldi-ar: Ólöf Sigfúsdóttir og Benedikt Jónsson, bóndi, Aðalbóli.
19. Jón Guðmundsson, Ánastöðum, Vatnsnesi, V.-Hún„ f. 5. des. 1919,
s. st. Forcldrar: Hclga Sigurðardóttir og Guðinundur Jónsson, bóndi,
Ánastöðum.
20. Kristján G. Jónasson, Sléttu, Sléttuhreppi, N.-ís., f. 8. apríl 1918, s. st.
Foreldrar: Þórunn Brynjólfsdóttir og Jónas Dósólieusson, hrepp-
stjóri, Sléttu.