Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 80
78
B Ú F R Æ Ð 1 N G U R 1 N N
Sauðatað: 180 kg af taði á kr. 1,20 = kr. 2.20.
Hrossatað: 3600 kg nýr áburður, niiðað við innigjöf í 6
mánuði, léttist uni ca. 35% og tapar allt að þvi eins miklu af
verðmætum efnum; 2300 kg á kr. 0,88 = 20 kr.
Eins og sést á undanfarandi, er hér miðað við sama verð á
kúamykju og hrossataði: kr. 0.88 á 100 kg áburðar, en kr. 1.20
fyrir sauðatað. Þetta verð er í höfuðdráttum miðað við fram-
angreint verð á tilbuhum áburði, ]). e. kr. 2.22 á hvert kg af
köfnunarefni, kr. 1.08 á hvert kg af fosfórsýru og kr. 1.04
á livert kg af kali, en þó tekið tillit til álits Torfa í Ólafsdal
og tilraunarinnar á Hvítárbakka í Borgarfirði.
Ræktunarfélag Norðurlands gerði á árunum 1929—1933
tilraun með samanburð á kúasaur, þvagi og tilbúnum áburði.
Þrjú síðustu árin voru skammtar af áburðinum aðrir og stærri
en fyrstu tvö árin. Skal hér sýndur árangur af tilraun ])essari,
meðaltal árin 1931—1933, miðað við ha:
Áburðarlaust ....................
29900 kg af kúasaur .............
20000 kg af kúaþvagi + 204 kg
superfosfat 18% ..............
Va saur + y2 þvag + x/2 super-
fosfat .......................
510 kg af kalksaltpétri + 204 kg
af superfosfati + 163 kg af
kaliáburði ......................
gaf 15,8 heslb. uppskeru
— 15,8 — vaxtarauka
— 45,7 —
— 43,5 —
— 38,8
í þriðja og fimmta lið lilraunarinnar koma 510 kg af kalk-
saltpétri og 163 kg af kaliáburði á móti 20000 kg af þvagi, því
að fosfórsýrumagnið er eins. Ef reiknað er með sama verði
á kalíinu og hér að frainan (kr. 1,04 á kg) og ltr. 2,40 á hvert
kg af saltpétursköfnunarefni (reiknað með, að stækjuköfnun-
arefnið verki 92% af því), þá kostar þessi áburður um 252
kr. Þessir tveir liðir gefa ekki sömu uppskeru. Ætla mætti,
að um 16000 kg af þvagi hefði gefið sömu uppskeru og til-
búni áburðurinn. Er verðmætið þá um kr. 1,60 á 100 kg eða
um 37 kr. á ársþvagið undan kúnni. Verðmæti saursins ætti
þá að vera um 38 kr. virði, en er ákaflega misjafnt, eftir því
livort hann er notaður einn saman eða með öðrum auð-
leystum áburði. í síðara tilfellinu verkar saurinn mun betur
en notaður einn sér.