Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 38

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 38
36 BÚFRÆDINGURINN þekkja þessa liluli og í'ara þannig með áburðinn, að efna- breytingarnar verði honum í vil, en ekki í óhag. Eftir því, hversu rotnun áburðarins er langt á veg lcomin, er talað um hálfbrunninn áburð, þar sem stráhlutar eru orðn- ir dökkir að tit og stökkir og áburðurinn hefur þá misst um 20% af þunga sínum og oft um og yfir 10% af köfnunar- efninu, eða brunninn áburð, þar sem stráhlutar eru lítt að- greinanlegir frá áburðinum sjálfum og áburðurinn er dökk- ur að lit og meyr, en þungamissir hans er um 40% og tap köfnunarefnis um og yfir 20%. Þessar tölur eru frekar nefnd- ar sem dæmi en algild regla. Talið er erlendis, að eftir 6—8 vilcur, að sumarlagi, verði áburðurinn hálfbrunninn og eftir 12 —16 vikur brunninn. Hér á landi tekur rotnunin lengri tíma. Við rotnunina sígur áburðurinn saman, og eðlisþyngd hans eykst. 1 m3 af þvagi vegur um 1000 kg, en 1 m® af föst- um áburði 650—1200 kg (Ödegaard). Al' blandaðri kúamykju má gera ráð fyrir, að 1 m3 vegi 700—800 kg (nýr áburður), en 800—900 kg af rotnuðum áburði. Hrossatað vegur nokkru minna, en sauðatað meira. Samkvæmt því, sem sagt er að framan um kúamykju, er ársframleiðsla hennar um 10500 kg á nautgrip. Við geymslu má búast við, að hún Jcttist niður í 8000—9000 kg, og svarar það til um 10 m“ að rúmmáli. Þessar tölur, sem nú hafa verið nefndar um tap áburðar- ins, eru norskar. Danir telja, að við sæmilega góða geyinslu tapist 10—15% af köfnunarefni áburðarins, mjög lítið af stein- efnum hans og hann missi um 10—15% af þunga sínum. Við tilraunirnar í Aarslev tapaði kúasaur 7—15% af lcöfnunarefni sínu í flestum tilraunaliðunum (mest 27,3%) og þvagið 6— 10% (mest 14,3%). Þar, sem áburðurinn er geymdur bland- aður, má gera ráð fyrir, að meira tapist en þetta. III. Gexjmsluaðferðir. Takmarkið með geyinslu búfjáráburðar er það að safna eins miklu af áburði oq unnt er og geyma lxann þannig, að cfnabregtingar hans verði henlugar og sem minnst tapist af verðmætum efnum úr honum. Geymsluaðferðirnar má flokka á eftirfarandi hátt: 1. Áburðurinn geymdur undir búfénu, tað. 2. Áburðurinn geymdur á sérstökum geymslustöðuin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.