Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 191
B U F B Æ Ð I N G U R 1 N N
189
3. Hverjar eru aðalútflutningsvörur Svla?
4. Hve niikill liluti Norðmanna stundar landbúnað?
5. Hvað cinkennir Daninörku sem landbúnaðarland?
I
i
i
*
Stœríffræði (yngri dcild).
1. [12,8 + 7,2 -8:3-=- 26% + (9 -h 5%) • 6] : 5.
2. í gœr var 1% gráðu frost, i dag cr 4% gráðu hiti. Hvcr er munurinn
á hita dagsins í gær og í dag?
3. Fyrir 3 árum var faðir 5 sinnum eklri en sonur hans. Nú er faðirinn
50% árs. Hve gamall er sonurinn?
4. Maður nokkur grefur skurð. ]>egar hann hefur grafið í fimm daga,
á hann eftir 62% m. Eftir 8 daga (frá hyrjun) á hann eftir 26 m.
Hvcrsu lcngi er hann að grafa allail skurðinn, og live langur er
skurðurinn ?
5. Ár eitt græðir hlutafélag nokkurt sem svarar 6% af lilutafénu
(netto). 8% af gróðanum eru lögð i varasjóð. En það, sem i vara-
sjóð cr lagt, nemur kr. 124. Hve mikið er hlutaféð?
6. Maður kaupir tvo hesta, annan á kr. 160, liinn á kr. 200. Nokkru
seinna selur hann Jiá báða, ]>ann fyrri með 5% skaða, ]>ann seinni
með 12%% ágóða. Hvc mörg % hefur lianu grætt að mcðaltali á
vcrzluninni?
7. A og B skipta 17,5 m langri voð, þannig að ]>egar A fær 15, fær B 20.
llve marga metra fær hvor?
8. Flokkur manna getur lokið við verk á 4 dögum. Annar flokkur
inanna getur lokið ]>ví á 12 dögum. Hve lengi yrðu háðir flokkarnir
með verkið, ef ]>eir ynnu háðir að ]>vi?
9. í verksiniðju eru 14 karlmenn, hver ]>eirra fær 15 kr. i kaup á dag,
8 konur, liver með 11 kr. daugkaup, og 4 unglingar, liver ]>eirra fær
4.80 kr. á dag. Nú liækkar kaup vegna dýrtíðar, hjá karlmönnum um
5%, konum 6% og unglingunum 8%. Hvc miklu meira verður verk-
smiðjan að horga í vinnulaun á viku eftir liækkunina?
10. Fyrir 9 mánaða vixil fást kr. 1175.35. Upp á hve inikið hefur liann
hljóðað, l>egar forvextir eru 6%% og þóknun %%?
Stœrðfræði (eldri deild).
1. Grunnlina þrihyrnings cr 9 m löng, liæðin á liana cr 5 m. Hvað er
flatarmál þríhyrningsins?
2. A jafnarma ]>rihyrningi eru armarnir 10 m hvor. I>riðja liliðin er
16 m. Finn hæðina á hana?
3. Hæð í trapesu er 8 m. Flatarmál 112 m2 og önnur samhliða hliðin
er 16 m. Hve löng er liin?
4. Maður keypti kindur fyrir 576 kr. og gaf jafnmargar krónur fyrir
liverja kind og kindurnar voru margar, sein hann keypti. Hve margar
voru kindurnar, og Iivað gaf hann fyrir hverja?
5. Hve liár er (ferstr.) kassi, sem tekur 80 dm3 og er 5% dm á lengd
og 3 dm á breidd?
6. Brunnur (hringlaga) er 8 m djúpur og 3,5 m i þvermál. Hve margir
hl vatns eru í honum, þegar 5 m eru niður á vatnið?
1