Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 118
116
BÚFRÆÐINGURINN
hugmynd um þetta set ég hér nokkrar niðurstöður úr til-
raunum Ræktunarfélags Norðurlands. Þar hefur verið gerð-
ur samanburður á einhæfum og fjöíhæfum áburðartegund-
um nú í samfleylt lö ár.
Samanburður hefur verið gerður á jafngildum skömmt-
um af kalksaltpétrisuperfosfati + kalíáburði, nitrophoska
cg áburði, sem aðeins hefur haft að geyma köfnunarefni og
fosfórsýu og gengið hefur undir ýmsum nöfnum. Eg nefni
hann hér ammophos. Eg set liér aðeins meðalvaxtarauka
áburðarins í 100 kg heyhestum af ha og hlutfallið milli
vaxtaraukans, þegar einhæfi áburðurinn er talinn gefa 100.
Árabil Saltp. + sup. + kalíáb. Nitrophoska Ammophos 4- lcalí
Heyliestar Hlutföll Hej'hestar Hlutföll Heyhestar Hlutföll
1929—33 . . 40.3 100.0 46.4 100.2 40.5 87.4
1934—37 .. 47.9 100.0 44.6 93.1 44.5 92.9
1938—41 . . 43.6 100.0 38.4 88.1 34.4 78.9
Framan af reynist fjölhæfi áburðurinn eins vel og sá ein-
liæfi, en þá er sennilega aðeins um köfnunarefnisskort að
ræða. Síðar er líklega fosfórsýruskortur einnig kominn lil
sögunnar, og gefur fjölhæfi áburðurinn þá talsvert lakari raun
en sá einhæfi.
Mörg dæini mætti nefna lík þessu, en ég skal láta nægja
að taka hér tölur úr einni tilraun, sein gerð var á Hofi í
Svarfaðardal. Tölurnar sýna vaxtarauka áburðarskammtanna
í 100 kg heyhestum og hlutfallið, þegar saltp. + superf.
+ kalí er sett sem 100. Tölurnar sýna tveggja ára meðaltal.
Saltp. + sup. + kali Saltp. + sup. Saltpétur Nitrophoska
Heyhestar Hlutföll Heyh. Hlutf. Heyh. Hlutf. Heyli. Hlutf.
1928—29 23,0 100,0 15,0 65,2 10,0 43,5 12,7 55,2
Svo virðist sein á landi þessu hafi verið skorlur á öllum
þremur áburðarefnunum, en þó hregður svo einkennilega við,
að nilrophoskað er aðeins rúmlega hálfdrættingur á við jafn-
gildan skammt af einhæfum áburðartegundum.
Af þessum og ýmsuin fleiri athugunum má draga þá álykt-
un, að jurtanæringin í nitrophoska og öðrum samsettum
áburðartegundum sé ekki nærri jafngóð og í venjulegum ein-
hæfum áhurði og taka beri tillit lil þess, þegar meta skal hagn-
aðinn af því að hafa „allt í einuni poka“.