Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 145
BÚFRÆÐINGURINN
143
Bezt er að festa skúffuna
aftan í slóða jafnbreiðan
henni og hafa um 35 cm bil
á milli. Séu dráttartaugarn-
ar festar heinl í skúffuna,
vill lnin lyftast um of upp
að framan. Enn fremur ligg-
ur áhurðurinn lausari, þegar
hann kemur undan slóðan-
um, og járnskafan framan á
skúffunni kemst þá hetur
undir hann. Ef hestar eru
þægir, má vera, að einn
maður geti unnið að hreins-
uninni með því að hafa öku-
taumana yfir herðar sér og
stjórna hestinum þannig, en
stjórna skúffunni með ann-
arri hendi og raka upp í
liana og úr með hinni. En miklu þægilegra er fyrir tvo að
vinna verkið, og má þá annar þeirra vera unglingur.
Við reynsluna hér á Hvanneyri i vor virtist okkur það
höfuðnauðsyn, að tveir væru við verkið, — annar stjóriíaði
hestnnnm og skúffunni, en hinn hefði vcnjulcga Iirífu i
licndi og ralcaði áburðinum upp í skúffuna, jafnóðum og
hann safnaðist fgrir. Fengi áburðarröst að safnast fyrir
framan skúffuna, vildi tapast meira eða ininna af henni,
þegar skúffan fór yfir ójöfnur. Þjurfti því að raka henni með
nokkuð snöggum og liprum handtökum upp í skúffuna. Ivoin-
ust menn brátt upp á lag með það. Mátti svo ýmist raka þess-
um áburði við og við lit um hina opnu lilið skúffunnar út á
þann hluta svæðisins, sem var óhreinsaður, og fara þannig
yfir það með slóðann aftur og aflur eða raka því stöðugt upp
i skúffuna og losa hana í stærri eða minni hrúgur. Þegar við
reyndum slcúffuna, var túnið orðið talsvert sjirottið og meira
en æskilegt er, en samt hreinsaði skúffan betur en hægt var
að gera með hrífú. Bezt er að hreinsa snemma og í þurru
veðri. Túnið, þar sem við reyndum hana, var ekkert sérstak-
lega vel slctt, svo að ég tel, áð hún muni víðast hvar geta
komið að fullu gagni á sláltuvélarhæfum túnum hér á landi.
14. mynd. Áburðarskúffa.