Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 185
B U F R Æ Ð I N G U R I N N
183
21. Kristófer Eyjólfsson, Laxnesi, Mosfellssveit, Kjós., f. 14. des. 1920 i
Heykjavik. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir og Eyjólfur Björns-
son, vélstjóri.
22. Magnús H. Bjarnason, Skáney, Heykholtsdal, Borg., f. 2. febr. 1918,
s. st. Foreldrar: Helga Hannesdóttir og Bjarni Bjarnason, bóndi,
Skáney.
23. Oddur Þórðarson, Eilífsdal, Kjós., f. 2. júlí 1915, s. st. Foreldrar:
Þórdís Ólafsdóttir og Þórður Oddsson, bóndi, Eilífsdal.
24. Ólafur V. Nikulásson,1) Grímsstöðum, Álftaneshreppi, Mýr., f. 12.
okt. 1916 á ísafirði. Foreldrar: Þórdis sál. Guðmundsdóttir og Niku-
lás sál. Pétursson.
25. Óli H. Ananiasson, Hamarlandi, Heykhólasveit, Barð., f. 28. des. 1919
að Hrishóli í sömu sveit. Foreldrar: Herdís Þórðardóttir og Ananías
Stefánsson, hóndi, Hamarlandi.
26. Teitur llaníelsson, Bárustöðum Andakíl, Borg., f. 12. okt. 1924, s. st.
Forcldrar: Hannveig Helgadóttir og Daniel Fjeldsted Tcitsson, bóndi,
Bárustöðum.
27. Þorlákur Guðmundsson, Seljabrekku, Mosfellssveit, Kjós., f. 9. des.
1921 að Korpúlfsstöðum í sömu sveit. Foreldrar: Hannveig Guðjóns-
dóttir og Guðmundur Þorláksson, bóndi, Seljabreltku.
28. Þorlákur M. G. Jóhannesson, Blikastöðum, Mosfellssveit, Kjós., f. 21.
sept. 1921 að Lækjabæ, Miðfirði. Foreldrar: Soffia Jónsdóttir og
Jóhannes Jónsson, verkamaður, Heykjavík.
Nemendur 1940—1941.
Eldri deild:
1. Aðalsteinn Steindórsson. 2. Andrés Sverrisson. 3. Björn Bjarnason.
4. Björn E. Kristjánsson. 5. Bragi Benediktsson. 6. Brynjólfur Sigurðsson.
7. Engilbert Hannesson. 8. Engilbert Ólafsson. 9. Guðbjörn Einarsson.
10. Guðmundur Elinusson. 11. Guðmundur Þ. Brynjólfsson, 12. Gunnar
Jónsson. 13. Gunnar Larsson. 14. Guttormur Sigurbjörnsson. 15. Haukur
Níelsson. 16. Helgi Magnússon. 17. Yngvi M. Gunnarsson. 18. Jón G. Bene-
diktsson. 19. Jón Guðmundsson. 20. Kristján G. Jónasson. 21. Kristófer
Eyjólfsson. 22. Magnús H. Bjarnason. 23. Oddur Þórðarson. 24. Óli H.
Ananíasson. 25. Teitur Daniclsson. 26. Þorlákur Guðmundsson. 27. Þor-
lákur M. G. Jóhannesson.
Nýsueinar:
1. Hallgrímur Guðjónsson, Marðarnúpi, Vatnsdal, A.-Hún., f. 15. jan.
1919 að Hvammi í sömu sveit. I'oreldrar: Hósa ívarsdóttir og Guðjón
Hallgrímsson, bóndi, Marðarnúpi.
2. Þórir Bencdiktsson, Baldursheimi, Mývatnssveit, S.-Þing., f. 28. nóv.
1913 að Hlíðarenda, Bárðardal. Foreldrar: Steinunn sál. Jóbaimes-
dóttir og Benedikt Kristjánsson, fyrrum bóndi að Stóra-Ási, Bárð-
ardal.
1) Lauk ekki námi.