Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 56

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 56
54 BÚFRÆÐINGURINN nokkurn veginn jafndýr í þaki og 15 cin þykkuni vegg, en gólfið er langódýrast. Veggirnir verða því dýrari en nieðal- tal af lofti og gólfi. Af því leiðir, að ekki er vert að sækjast eftir því að hafa gryfjurnar mjög djúpar, nema ytri kring- umstæður geri það nauðsynlegt. Um gerð þvaggryfja gildir ftest það sama og þegar hefur verið tekið fram um haughús, t. d. um styrkleika sleypu, gerð gólfs, j)aks o. fl. Sjálfsagt er að hafa þakið steypt. Það er að vísu nokkru dýrara í fyrstu en þak úr öðru efni, en það þarf minna viðhald, gefur meira öryggi fyrir góðri geymslu þvagsins, sparar í þykkt vegg'ja, og loks fæst meiri styrkur út á slíkar gryfjur. Fyrir gryfju, sem er 20 m3 að stærð alsteyj)t, fæst styrkur kr. 170,00, en sé hún steyj)t með járnþaki, kr. 100.00, og er þá ekki reiknað með verðlags- uppbót. Eins og við allar áburðargeymslur (og sleinbyggingar yfir- leitt) þarf að vanda vel grunngröft fyrir þvaggryfjum og Ieiða burtu þrýstivatn frá J)otni og hliðum, ef þess er þörf, fylla grjóti að veggjum o. s. frv. Mestur vandi er að gera þakið vegn;i járnalagningarinnar. Sé gryfjan elcki yfir 5 m á hverja hlið, munu flestir lagtækir menn geta lagt járnin sjálfir með lítils háttar tilsögn. En sé gryfjan stærri, þarf að hafa hita i þakinu, og skul þá leitað til fagmanna. Raunar er ávallt vissast að gera það, því að illa gerð steyj)a verður varla endurbætt, svo að vel sé. I áætluninni hér á eftir er gert ráð fyrir því, að járnin séu 8 mm sver og lögð með 10 cm millibili, þvert og endilangt. Eru þau bundin saman með mjóum vír, svo að þau mynda vírnet. Þegar steypt er, skal láta vírnet þetta liggja næslum neðst í plötunni, svo sem. 1—2 cm frá neðra horði hennar, og hvert járn skal ganga minnst 10 cm lit í veggina, og sé endi þeirra þar heygður í krók. Rétt er að beygja annað hvert járn nokkuð upp á við, svo að það liggi efst í plötunni í svo sem Vs hluta af plötubreidd- inni. Á öllum þvaggryfjum er sjálfsagt að hafa op á þakinu, t. d. 50 cm á hvern veg, svo að hægt sé að komast niður til hreinsunar eða aðgerða. Yfir opinu þarf að vera hlemmur og svo um húið, að loftþétt sé. Slíkur útbúnaður getur verið á ýmsa vegu. Það má hafa hlemminn úr járnbentri stein- steypu og láta hann falla niður í fals, þar sem lagt er gúmmí,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.