Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 85
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
83
mestu eða öllu tilbúinn áburð, en bera búfjáráburðinn á túnið.
Þcttn er i flestum tilfellum rangt. Að vísu er ekki hægt að
neita því, að með búfjáráburði geti borizt arfi í garða eða ný-
rækt, L d. þegar borið er á úr gömlum arfavöxnum áburðar-
eða ruslhaugum eða búféð hefur etið arfa með þroskuðum
l'ræjum. En víðast lwar orsakast arfinn í íslenzlcum matjurta-
göröum ekki af búfjúráburði, heldur fgrst og fremst af van-
hirðu garðgrkjumannanna. Þeir láta, alltof margir, arfann
vaxa og þroska fræ, sem síðan spíra næsta vor, og þannig
gengur það koll af kolli. En mörgum garðyrkjumanninum
þykir búfjáráburðurinn hentugt skálkaskjól lil þess að reyna
að hylma yfir eigin ódugnað og hirðuleysi. (Garðyrkjumenn
eru hér taldir allir þeir, er fást við garðrækt í smáum eða
stórum stil.)
Notið því fyrst og fremst búfjáráburðinn í garðana (golt að
hafa tilhúinn áburð með), en varizt arfavaxna hauga, og látið
húféð ekki éta arfann með þroskuðum fræjum.
Nýr áburður eflir mjög blaðvöxt jurtanna og er því góður á
graslendi og fyrir kál, en t. d. handa kartöflum hentar rotn-
aður áburður betur.
2. Uppgufun stækju við notkun áburðarins.
Áður er þess getið, að við geymslu búfjáráburðar tapist oft
mikið af stækju (í loftkenndu ástandi), en slíkt á sér auð-
vitað einnig stað við notkun áburðarins, einkum ef hann liggur
ofan á jarðveginum. Hér skal sýndur árangur af nokkrum
dönskum tilraunum, og mun hann vafalaust hafa mikið gildi
einnig hér á landi.
Askov 11125, kúamykja. Áburðurinii var settur út á zinkplötum.
Yoru þær lieygðar upp á hliðunum, svo að áburðarlögur gat ekki
runnið í burtu. Ekkert tap gat þvi átt sér stað nema í loftkenndu
ástandi. Áburðinum var findreift. Eftirfarandi tafla sýnir tap
köfnunarefnis (í %) :
Tap að 7/í, heiðsk. sólsk. 2/i2, stillt v. °/s, regn 10,7 Meðaltal af
liðnum allsterkur vindur mikið frost mm alls 21 tr. f. Askov
li klst............... l(i 2 3 (i
1 sólarhring ......... 21 2 3 9
2 — — 2 3 10
4 — 24 15 10 15
Þann 7. apríl og næstu daga er heiðskírt veður og vindur, hiti
0,4—13°. Fyrstu (i klst. er tapið 16% og kemst upp i 24% eftir 4