Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 149

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Side 149
BÚFRÆÐINGURINN 147 á hemlakrókinn, og herðist þá svo að sætinu, að draga má það hvert, sem vill, án ])ess að nokkur slæðingur komi. Auk hestanna þarf við svona lagaða inntöku á heyi einn fullkominn mann við tóttina ásamt unglingi til hjálpar við að liagræða vörpunni og ungling við að keyra hestana og stúlku til að taka rakið undan sætinu og setja kaðalinn á sætið með þeim, er keyrir. Nú í sumar athugaði ég nákvæinlega, hve langur tími fór í að fara með ferðina. Heyið var í hér um bil 50 til 60 in fjar- lægð frá tóttinni. Frá því að hlassið var komið á vörpuna og þar til að hestarnir voru farnir af stað aftur, fór ein mínúta. Sömuleiðis fór ein mínúta í að setja kaðalinn á sætið og koma heslunum af stað með það. En í ferðina fóru þrjár min- útur — eða alls í ferðina fimm mínútur. 3 hestum var heitt fyrir, og sætin voru um 4 hestburðir. Sé heyið langt frá, þá gengur lengri tími í ferðalög. Þess verður alltaf að gæta að fara aldrei óþarfa króka með hestana. Því er það, að við lát- um hestana taka í kaðalinn yfir tóttina, ef heyið er sótt í þá átt, en annars frá þeim stað, þar sem komið er með hlassið, og í áttina til heysins. Aðalkostur við þessa aðferð er, live auðvelt er fyrir hestana að velta heyinu upp í heystæðið. I lágar tóttir má oftast komast af með að láta kaðalinn fara yfir húsin á staur, sem lagður er flatur og kaðallinn dregst yfir. Þarl' ])á ekki að setja niður staurinn og blökk- ina, en aðeins búa vel um vörpuna og kaðalinn. Það er hægt að velta upp á hlið heysins og á enda þess alveg eftir því, sem hentast þykir í livert skijiti. Sé aftur á móti velt í hlöður og veggur upp í hlöðugatið sé hár, er nauð- synlegt að leggja jilanka eða staura á ská upj) að gatinu, svo að veltan verði léttari. Aðalgalli við hlöðugötin er sá, að þau eru flest allt of lítil til þess, að hægt sé að velta nokkuð stóru hlassi inn. Ætti að athuga það, þegar nýjar hlöður eru reistar. Einnig vil ég geta þess, að við höl'um aðra aðferð til að koma heyinu upp í tóttir, sem sé, að við höfum háan staur með gaffli og tvöfalda blökk uppi og aðra einfalda niðri og höl- uin svo upp hlassið og veltum því inn á lieyið. Þessi aðferð er nokkuð seinlegri en hin vegna þess, hve hátt verður að liala, og það er líka nokkuð dýrara að koma henni á vegna þess, hve allt þarf að vera traust. En því verður ekki neitað, að hún er skemmtilegri við há hey.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.