Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 177
BÚ F RÆ ÐINGURINN
17:>
undanfarin ár, og hefur þvi oft verið Iýst i BúfrœSingnum, t. d.
i 7. árg., bls. 74.—77. FariS var í tveimur bilum. Helztu viSkomu-
staSir voru þessir: A Lækjamóti skoSuSum viS jarSfræSisafn Jakobs
Líndal, og sýndi hann okkur jarSvegsrannsóknartæki sín og aS-
ferSir viS notkun þeirra. Á Hólum i Hjaltadal fengum viS bróSur-
legar viStökur af skólastjóra og frú hans, kennurum og nemendum.
SkoSuSum viS þar hæSi hina gömlu og nýju Hóla. Á ReynistaS
sýndi Jón SigurSsson okkur meSal annars stofu úthúna aS fornum
siS. Er henni fyrir komiS eftir fyrirsögn Ragnars Ásgeirssonar.
Þá skoSuSum viS hina fornu torfkirkju á VíSimýri. Á Akureyri
skoSuSum viS meSal annars tilraunastöS Ræktunarfélagsins. SkýrSi
Ólafur Jónsson tilraunastjóri tilraunirnar þar. Enn fremur var
skoSaS mjólkursamlagiS undir leiSsögu forstjórans, Jónasar
Kristjánssonar, skemmtigarSurinn o. fl. Kaupfélag EyfirSinga veitli
okkur af mikilli rausn í hinum nýja gildaskála sinum. í Vaglaskóg
var gaman aS koma eins og ávallt, og þótti mörgum nýstárlegt, er
höfSu ekki séS svo stórvaxinn skóg áSur. Úr Vaglaskógi héldum viS
nokkuS fram í EyjafjörSinn og skoSuSum meSal annars kornræktar-
stöS Kaupfélags EyfirSinga í Klauf og gróSurhúsin þar, en þvi starfi
stjórnar Eriingur Davíðsson.
Einn síðasti áfangastaðurinn var kvennaskólinn á Langalandi.
Þar var vornámskeið og margt ungra meyja. Við skoSuðum stofn-
unina undir leiðsögu forstöSukonunnar, Dagbjartar Jónsdóttur.
Voru okkur hoðnar hvers konar veitingar, en vegna þess, hvc tími
var orðinn naumur, var ekki unnt að þiggja neitt af þeim. Var
þvi skipzt á kveðjum eins góðum og föng stóðu til, teknar myndir
og síðan ekið úr hlaði.
AS kvöldi dags var lagt upp frá Akureyri og ekið heim um nótt-
ina. Var þá hugur margra bundinn sterkum böndum við Lauga-
land, eins og eftirfarandi visa sýnir. Varð lnin til á heimleiðinni.
Höfundur hennar er M. G. skólapiltur:
20. mynd. Námsmeyjar á Laugalandi.