Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 181

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 181
Frá Hólum í Hjaltadal. Kennarar: Þeir eru hinir sönm og undanfarin ár að öðru leyti en því, að Baldur Guðmundsson trésmiðakennari gat ekki sinnt þvi starfi í vetur sökum heilsubilunar. Nemendur: 1 skólann komu í haust 44 nemendur, 22 í eldri deild og 22 í yngri deild. Tveir nemendur yngri deildar hafa hætt námi vegna heilsu- bilunar. Nemendur eru úr 12 sýslum og 3 kaupstöðum. Skiptast lieir eftir sýslum sem liér segir: Skagafirði 10, N.-ísafjarðarsýshi 5, Eyjafjarðarsýslu 4, Húna- vatnssýslu 4, S.-Þingeyjasýslu 4, Árnessýslu 3, Rangárvallasýslu 3, Barðastrandarsýslu 2, V.-ísafjarðarsýslu 2, Akureyri 2, Dalasýslu 1, ísafirði 1, N.-Þingeyjarsýlu 1, N.-Múlasýslu 1, Reykjavík 1. Knattspyrnunámskeiffi er nýlokið hjá íþróttafélagi Hólaskóla. Það var haldið að tillilutun Iþróttasambands íslands. Kennari var Axel Andrésson knattspyrnuþjálfari. Námskeiðið hófst 8. janúar og var lokið 23. febrúar. Þátttakendur voru 50, skólapiltar og kenn- arar. Kennslan var bæði bókleg og verkleg og árangurinn af nám- skeiðinu ágætur, svo að nú eru 2 góð knaltspyrnulið á Hólum. 29 af þátttakendunum tóku dómarapróf. í námskeiðslok var knatt- spyrnumynd T. S. í. sýnd tvisvar fyrir fullu húsi. Er mikill áhugi fyrir knattspyrnu meðal nemenda og alnienn ánægja yfir þvi, að í. S. í. skuli senda kennara í þessari iþróttagrein. Skólabúið. Sumarið 1941 var heyskapur ó Hólum 2000 heslburð- ir af töðu og 800 hestburðir af útlveyi. Kartöfluuppskera var 80 tn. og rófur 200 tunnur. Bústofn skólahúsins var síðastliðin áramót sem hér segir: 34 nautgripir, þar af 24 kýr og kelfdar kvigur, hitl naut og ungviði, 84 liross, þar-af 44 tamin, 320 kindur og 100 hænsni. Haustið 1940 var öllu sauðfé skólabúsins fargað vegna garna- veiki. Þá voru keypt 210 lömb austan úr Þingeyjarsýslu og Eyja- firði, og var það öll sauðfjáreign búsins i fyrra vetur. Sauðkindur jiessar hafa dafnað vel. Þær voru vigtaðar 10. október 1941, og var meðalþungi gimbranna þá 00 kg, og þyngsti hrúturinn vó 100 kg. Tæpur helmingur gimhranna átti lömb, og gengu þær með þau yfir sumarið. 10. október reyndist meðalþungi gimbrarlambanna 39 kg. í haust voru keypl 70 lömb norðan úr Öxnadal. Meðalnyt fullmjólka kúa er líkt og undaiifarið 2800 1. Ýmislegt. Verknámsferð var farin dagana 14. til 17. júní. Farið var um Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu. Ferðin heppnaðist ágætlega og varð þátttakendum til fróðleiks og skemmtunar. Fararstjóri var Kristján Karlsson. Barnaheimili var rekið á Hólum frá 23. mai til 3. septeinber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.