Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 120
ll.S
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
sem ])essu veldur. Ei' til vill kemur þetta enu þá skýrara fram
i tilraun, sem gerð var á Reykjum í Mosfellssveil og skýrt er
frá í 36. árg. Freys, 27. bls. Því miður hefur uppskerutalan
af 2. lið tilraunarinnar fallið niður, en af athugasemd rit-
stjórans, á 28. bls., má ráða, að hún hafi legið milli uppsker-
Áburður
um af ha
3. lið. Ég umreikna áburí iarskammtans l í kg af
’nuin á ha. 1. 2. 3. 4.
Köfnunarefni ... 224 142 120 73
Fosfórsýra 132 132 192 149
Ivali 232 232 304 100
tunnur af kartöfl- 160 170? 177 200
í tilraun þessari vex uppskeran greinilega með minnkandi
áburði, og er það vafalaust köfnunarefnið, sem veldur meslu
þar um. Þess má geta, að í 3 fyrstu liðunum er köfnunarefnið
í tilbúnum áburði og því auðleyst, en í 4. liðnuin er það allt í
fiskmjöli og því mjög lorleyst.
Ég cr sannfærður um, að það er mjðg algengt, að köfnunar-
cfni vcrði um of í kartöflugörðum, og undir þeim kringum-
stæðum er alhliða áhurður eins og nitrohoska ekki heppilegur.
Þá er bæði vænlegt iil árangurs og ódýrast að hcra aðeins
kali- og fosfórsýruáburð í garðana.
Því skal þó ekki neitað, að mjög oft skorlir öll þrjú nær-
ingarefnin í garðana, og mætti álíta, að þá væri hagkvæmt að
nota nitrophoska, en á því leikur þó nokkur vafi. Á það hefur
verið bent, að miklar líkur benda til, að fosfórsýran og ef til
vill líká kalíið í nitrophoska sé ekki jafngilt sömu efnum í
venjutegum einhæfum fosl'órsýru- og kaliáburði. En auk þess
sýna allar erlendar rannsóknir, að brennisteinssúrt ammoníak
er sérstaklega hagkvæmur köfnunarefnisáburður fyrir kartöfl-
ur, getur gefið 10—15% betri árangur en annar bliðstæður
áburður. Engin ástæða er til að halda, að annað gildi hér.
Niðurstaðan verður því sú, að i kartöflugarða sé gfirleitt
liagkvæmara að nota einhæfar tcgundir tilbúins áhurðar cn
nitrophoska. Nota skal aðeins kalí- og fosfórsýruáburð i þá
garða, þar sem mikill grasvöxtur sýnir, að nóg er af köfnunar-
cfni, cn brennisteinssúrt ammoníak að svo miklu legti sem þörf
er á ábæti af köfnunarcfnisáburði.
Nú kann einhver að segja, að þetta sé nú gott og blessað, en